Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 9

Skírnir - 01.12.1909, Síða 9
Endurminningar. 297 — Þú heflr ef til vill ætlað að finna húsbóndann. — Já, lítils háttar. — Eg skal skila því, sagði eg, og fór inn í bæinn. Eftir þetta sá eg Sigurð sjaldan um sumarið, og aldreí töluðum við orð saman, nema um daginn og veginn. En eg forðaðist, þegar eg gat því við komið, að láta hann sjá mig, þó að hann kæmi að Gröf. Einu sinni kom Guðrún með honum. Það var sunnu- dag. Þau voru á leið frá kirkju. Þá fór eg fram fyrir fyrir tún, og sat þar, þangað til þau voru farin. Þegar eg kom heim, var mér sagt að Sigurður hefði spurt eftir mér, og að Guðrún hefði kvartað yfir, að hún fengi aldrei að sjá mig. Eg svaraði engu, og settist við vinnu mína eins og eg var vön. Og eg held að eg hafi aldrei unnið eins mikið, og af jafn-miklu kappi, og það sumar. Eg vildi helzt vinna, og ekkert annnð. Eg get ekki sagt að eg liti nokkurt augnablik upp frá vinnunni. Virku dagana fylgdi eg karlmönnunum að og frá vinnu. A sunnudögunum var eg í eldhúsinu og við þjónustubrögð. Þó fanst mér eg aldrei geta unnið nógu mikið, og aldrei sökt mér eins djúpt niður í vinnuna og eg vildi. Eg þótt- ist aldrei vera nógu þreytt, er eg lagðist til hvíldar á kvöldin, aldrei geta sofnað nógu fljótt, og aldrei sofið eins fast og draumalaust og eg óskaði. Helzt hefði eg viljað sofna einhverja nóttina og vakna aldrei aftur, eða hníga niður einhverstaðar á víðavangi, og standa aldrei upp aftur. Og þannig leið dagur eftir dag, og vika eftir viku. Um haustið giftust þau Guðrún og Sigurður. Sunnudaginn áður kom hann inn að Gröf til að bjóða húsbændum mínum í veizluna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.