Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 28
316 Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. h. Dagpeningar falla niður, ef samlagsmaður vill ekki fara í sjúkrahús, að ráði samlagslæknis eða stjórnar samlagsins; þeir falla og niður, ef sjúklingur hafnar þeirri meðferð á sjúkdómnum, sem læknir telur nauðsynlega. i. Dagpeningar falla niður þann dag, er samlags- maður verður vinnufær, enda þótt hann taki ekki til verka, eða vanræki að segja frá bata sínum. j. Ef farsótt gengur, sem vörn er sett við, getur stjórn samlagsins ráðið því, að allir dagpeningar falli niður. k. Dagpeningar eru ekki greiddir, ef samlagsmaður heldur óskertu vinnukaupi sínu; en ef. kaupið er lækkað, skal hann fá af dagpeningum sínum það sem lækkuninni nemur. l. Samlagskonum skal greiða 10 kr. fyrir hvert barn,. er þær ala, ef þær hafa verið 40 vikur í samlaginu fyrir barnsburðinn. Ef sængurkona sýkist, á hún tilkall til hvers konar hlunninda úr samlagssjóði, þegar liðnar eru 8 nætur frá barnsburði. m. Dagpeninga skal greiða hverjum samlagsmanni, ef þörf gerist, fullar 12 vikur á hverjum 12 mánaða fresti (ekki miðað við reikningsár). Ef dagpeningar samlagsmanns nema þvi, er hann getur haft upp úr vinnu sinni, mundi margur leitast við að gera sér upp veiki; þess vegna eru takmörk sett fyrir hæð dagpeninga (2/s) í hlutfalli við dagtekjur. Það er alheimsreynsla, að rosknir menn verða oftar veikir en þeir, sem yngri eru; þess vegna vilja sjúkrasamlög ekki selja rosknum mönn- um háa dagpeningatryggingu. Ef samlagsmaður liggur í heimahúsum, verður hann að sjá sér fyrir fæði og hjúkrun; ef hann er fluttur í sjúkrahús, losnar hann við þau útgjöld; þess vegna er réttlátt, að dagpeningar hans færist þá nið- ur, eða hverfi, ef þeir eru lágir (t. d. 50 aurar), en sanngjörn nauðsynja- krafa, að hann haldi þó einbverju af þeim, ef hann á fyrir öðrum að sjá. Fárra daga atvinnumissir kemur engum á vonarvöl; þess vegna engir dagpeningar, ef sjúkdómur helzt 7 nætur eða skemur; það sparar samlagssjóði mikil útgjöld, af því að stutt veikindi eru afar tið. I lög- um sveitasamlaga skal heimta að sjúkdómur sé tilkyntur deildarstjóra. Dæmi: Samlagsmaður veikist 1. janúar, tilkynnir sjúkdóm sinn 4. janúar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.