Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1909, Page 30

Skírnir - 01.12.1909, Page 30
318 Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. Ef menn verða að staðaldri ófærir til vinnu vegna heilsubrests, þá eru þeir nefndir öryrkjar. ÖryTkjar geta lifað árum saraan, enda marga tugi ára. Sjúkrasamlög fást við sjúkdómstryggingu; þau veita ekki ör- yrkjatryggingu. Öryrkjatrygging er líka til i öðrum löndum, en hér er ekki rúm að ræða hana. Af þessu leiðir, að sjúkrasamlög hafa tima- takmörk á tryggingu sinni yfirleitt. Takmarkið er sett i þessari 8. gr. Hvernig reikna ber, má sjá af þessu dæmi: Samlagsmaður verður veik- ur 1. júni 1911, hefir verið alheill undanfarin ár; veikindin ganga þessa leið: */„—23/8 1911 = 12 vikur: Læknishjálp í heimabúsim og dagpeningar. !4/8—“/u 1911 = 11 vik. 3 dágar: Læknishjálp í heimahúsum. 12/tl 1911 —!9/51912 = 28 vik. 4dag: Borguð sjúkrahúsvist. Samtals 52 vikur. Þegar 52 vikur eru komnar, á skemri tima en 3 árum, þá er úti skuldbinding samlagsins. Stjórn hvers sjúkrasamlags verður því að semja skrá yfir veikindi samlagsmanna og hafa hana jafnan fyrir augum, ef einhver samlagsmaður er lengi eða oft veikur, til þess ekki fari svo fyrir gáleysi, að hann fái frekari hlunnindi, en lögin heimila. 9. gr. Skyldur hluttækra samlagsmanna eru, sem hér segir: 1) Greiða skal inntökueyri, 1 kr., er rennur i vara- sjóð samlagsins. 2) Hver samlagsmaður skal greiða mánaðargjald, er fer eftir hæð tryggingar fyrir dagpeningum, þannig: Dagpeningar Mánaðarg 2,00 kr. . . . . . (1,75 kr.) 1,50 — . . . . . (1,35-) 1,00 — . . . . . (1,00-) 0,75 — . . . . . (0,85 -) 0,50 — . . . . . (0.75-) Engir . . . . . (0,60 -) 3) Hver sá, sem er 45—50 ára að aldri, er hann verður hluttækur samlagsmaður, skal greiða viðbótargjald, 10 aura á mánuði, en 20 aura, ef hann er 50—60 ára. 4) Ef annað foreldra er í samlaginu, en hitt ekki, og gæti þó verið þar samkv. 2. gr., og börn heima innan

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.