Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1909, Page 39

Skírnir - 01.12.1909, Page 39
Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. 327 eitt sinn er eg kom út úr fundarhúsinu, að mér varð lit- ið á roskna konu; hún var fátækleg til fara, lotin og gekk við staf. Það sá eg, að henni var mikið niðri fyrir, og eg þóttist skilja, hvernig í því lá: hún mundi hafa verið lengi veik og orðið upp á aðra komin, líklega sveit- ina. Oðar en eg hafði slept þessari hugsun minni, vék konan sér að þeim, er næstur henni gekk, og sagði: »Eg vildi eg hefði verið i þessu«. Tilgáta mín var þá rétt, og mér varð ljóst, að þ e s s i kona hafði skilið til fulls ræðu mína um nauðsynina á sjúkrasamlögum. Það er nú von mín, að alþýðu manna muni fljótt skilj- ast, að í þessu þurfi allir að vera. Allir fátæklingar þurfa að vátryggja heilsu sína. 16/12 1909. G. BJÖRN880N.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.