Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 52

Skírnir - 01.12.1909, Síða 52
340 Kvenréttindahreyfingin i Ameriku. leika til að vera kjósendur. En til þess að þær fengju rétt til að nota þá hæfileika þyrfti sérstök lög. Ýmsar mismunandi skoðanir komu í ljós hjá dómurun- um við þessi málaferli. Sumstaðar var það dómur þeirra, að konur hefðu jafnan verið borgarar. En kosningarrétt- ur þyrfti ekki að vera því samfara. Hvert ríki réð'i því, hverjir væru kosningarbærir. Mesta athygli vöktu málaferli Súsönnu B. Anthony. Hún lét setja sig á kjörskrána. I Rochester fóru um 50 konur að hennar dæmi, og létu setja sig á kjörskrárnar, þar sem þær áttu heima. En blöðin tóku þessu svo óstint, að kjörstjórarnir urðu smeykir og strikuðu þær út, nema í kjördæmi því, þar sem S. Anthony átti heima; þar leyfði kjörstjórnin henni og 14 öðrum konum að kjósa. Þá lét hæstiréttur Bandaríkjanna höfða mál á móti henni og þessum 14 fyrir það að þær hefðu »með vilja og vitund kosið án þess að hafa rétt til þess«. Sömuleiðis var kjör- stjórunum stefnt fyrir Bandaríkjadómstólinn í Rochester i maí 1873. En S. Anthony var ekki af baki dottin. Þann 6 mánaða frest, sem hún hafði, notaði hún til fundarhalda og fyrirlestra í sýslunni þar sem málið átti að takast fyrir, til þess að sanna að konur hefðu eftir stjórnarskránni kosningarrétt. Blöðin tóku þessu illa, og kölluðu það ólöglega málsvörn. Sækjandinn hótaði henni, að ef hún hætti ekki að reyna að hafa áhrif á kviðdóminn, þá skyldi málið verða tekið fyrir seinna í annari sýslu. Hún sagðist þá fara eins að þar. Þetta var gert. Málinu var frestað, og því stefnt til dómstólsins í Ontariosýslu eftir 22 daga. Þá notaði hún til að ferðast þar um. Sjálf hélt hún þar 21 fund, og þar sem hún gat ekki verið sjálf, fekk hún aðrar konur sér til aðstoðar. Afleiðingin var, að rétturinn varð ekki haldinn þar heldur. Þá var kviðdóm- inum slept. Dómurinn hélt því fram, að sakargiftirnar væru svo ljósar, að þær þyrftu ekki rannsóknar við. Hér væri aðeins um skilning á lögunum að ræða, og það væri verk dómaranna einna. Síðan dæmdi hann S. Anthony
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.