Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1909, Side 58

Skírnir - 01.12.1909, Side 58
346 Kvenréttindahreyfingin i Ameriku. En yfirlýsingin, sem Susan Antony rétti Mr. Ferny, var síðan sett í umgjörð og hengd upp í herbergi varafor- setans á Kapitolium i Washington. Og þar á hún að geymast til næstu hundrað ára há- tíðar lýðveldisins, 1976, dætrunum til minningar um það, hvernig mæður þeirra fyrir hundrað árum börðust fyrir réttindum sínum. Grein þessi er lítill og lauslegur útdráttur úr hinni merkilegu bók eftir frú Dagmar Hjort um »Kvinderets Bevægelsen i Nordamerika«. Þvi miður er ekki í svona stuttu ágripi unt að gefa mönnum fullnægjandi hugmynd um þann frábæra dugnað, sjálfsafneitun, þolgæði og hygni, sem þessar fyrstu forvígiskonur sýndu í þessari baráttu sinni, sem borið hefir svo blessunarríka ávexti fyrir menn- ingu kvenna um allan heim og réttarfarslega stöðu þeirra. Bkíet B.jaknhéðinbdóttir,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.