Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 61

Skírnir - 01.12.1909, Síða 61
Að verða úti. 349 nema með sérstökum, góðum útbúnaði, svo öllu sé óhætt, ef veður versnar. Það er á veturna og helzt í skammdeginu, þegar stór- hríðar ganga kafdimmar, svo ekki sézt til vegar, ef til vill varla faðmslengd fram undan sér, að ferðamanninum er hætt við að villast og verða úti. 0g sama sagan endur- tekst vanalega aftur og aftur. Maðurinn villist, hann leit- ast við að flnna rétta leið, en finnur ekki aðra slóð en sína eigin og hringsólast oft lengi í kringum hana, þang- að til hann örmagnast af þreytu í ófærðinni, sezt niður til að hvíla sig, sofnar og deyr, af því að kuldinn heltek- ur hann. Á fjallvegum og heiðum langt frá manna bygðum mun algengast að menn verði úti, en því miður kemur það líka ekki ósjaldan fyrir niðri í bygðum, jafnvel þó skamt sé milli bæja. Hvomikillþarfnúkuldinnað vera til þess að verða mönnum að fjörlesti? Það er ekki hægt að tiltaka neitt vist kuldastig, sem sé liflnu hættulegast, því mjög er misjafnt, hve vel menn þola kulda og i öðru lagi fer það eftir því, hve vel menn eru útbúnir. Vel klæddur maður getur þolað sér að ósekju þann kulda, sem menn þekkja mestan í nokkru landi nfl. 70° kulda eins og kemur fyrir á vissum stöðum norðaust- an til í Siberíu x). Nansen og félagar hans og aðrir heim- skautafarar hafa átt við kulda að búa, sem var kringum 50° C. og kendu þeir sér einkis meins. Hins vegar heflr það komið fyrir, að menn hafi orðið úti, þó kuldinn næði ekki frostmarki, heldur væri 1 eða 2 stigum fyrir ofan núll. En í svo litlum kulda verða menn þó ekki úti, nema þeir séu annaðhvort mjög klæðlitlir eða séu á ein- hvern hátt veiklaðir, séu t. d. dauðadruknir. Áfengi hefir sem sé þau óheppilegu áhrif, að það deyflr hitaframleiðsl- *) Það er nálægt þorpinu Werchoiansk, sem menn hafa mælt svo mikinn kulda, þann mesta sem þekkist á yfirborði jarðar. Þess má þó sreta, að með frystivélum hefir tekist að framleiða enn meiri knlda nfl. -j- 264° C.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.