Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 63

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 63
Að verða uti. 351 hvíldin fanst mér svo þægileg, svo yndislega þægileg og hugnæm, að eg man ekki skemtilegri stund í öllu lífi mínu. Mér fanst eins og himnarnir opnast og eg fór að sjá sýnir — engla, sem stigu dans —; en meira man eg ekki, og vissi úr þessu hvorki i þennan heim né annan, fyr en eg vaknaði í ókunnu rúmi á óþektu heimili, þar sem fólkið fræddi mig á, að eg hefði fundist ásamt félög- um mínum, og hefðum við allir verið hálfdauðir úr kulda. Eg var stórkalinn á fótunum, en fann fyrst til þess þá. Hefði eg orðið þarna úti, þykist eg sannfærður um, að ekki hefði mer getað hlotnast þægilegri dauðdagi«. Frásögn þessa manns ber alveg saman við sögur af slíku tægi sem flestir munu einhverntíma hafa heyrt. Sjálf- ur dauðinn læðist vanalega að mönnum óvörum eins og svefninn, hvort sem dauðameinið er kuldi eða annað. I dauðans augnabliki er meðvitundin ekki lengur vakandi, til þess að geta fundið neinn sársauka. Hins vegar verður þvi ekki neitað, að sá sem farinn er að villast og sér dauð- ann fyrir dyrum verði óttasleginn, og á hann komi fát og ef til vill örvinglun. En þess ber að gæta, að þreytan og svefninn breiða fljótt sinn verndarvæng yfir. Um leið og líkaminn þreytist, þreytast sem sé líka sálarkraftarnir. Viljinn hverfur smátt og smátt, og um leið allur áhugi á að komast áfram á rétta leið. Minnið sljóvast, svo að menn gleyma allri hættunni, sem yflr vofir, og stendur á sama, á hverju veltur, og svo er að sjá, sem menn stund- um ruglist alveg í ríminu, og ímyndi sér, að þeir séu í þann veginn að leggja sig til svefns upp í rúmi, því það hefir komið fyrir ekki allsjaldan, að menn, sem orðið hafa úti, hafl fundist hálfnaktir og eins og í þann veginn að færa sig úr fötunum eða hátta. Svefninn hefir komið yfir þá í þessum stellingum. En þegar svefninn er siginn á, linast smátt og smátt hjartslátturinn og andardrátturinn verður hægur og máttlítill. Kuldinn gagntekur allan lík- amann, blóðhitinn minkar og lífið sloknar. Sé nú frostið mikið, frýs blóðið og alt holdið gadd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.