Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 69

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 69
A5 verða úti. 357 Flestir munu þekkja af eigin reynslu að þeir eru misjafn- lega vel upp lagðir til að hugsa. Vér erum stundum vak- andi og eins og við öllu búnir, en stundum erum vér sljóir og illa fyrir kallaðir og gjörum margt með lítilli athygli og eins og í leiðslu. Þetta getur hins vegar staf að af missvefni, óreglulegri meltingu o. s. frv. Það er ætlun mín að svona fari mörgum, sem — svo að segja — ana út í opinn dauða, þeir eru illa fyrirkall- aðir og ekki eins gaumgæfnir og þeir eiga að sér. öll forlagatrú er mesta hjátrú, sem á að þaggast nið- ur af öllum skynsömum mönnum, því að hún er þröskuldur í vegi ýmissa framfara, og gjörir fólk heimskara en það er að upplagi. Vér verðum að treysta heilbrigðri skyn- semi framar öllu öðru í þessum heimi, og trúa því, að með henni komumst vér til þekkingar á öllum sannleika, og út úr öllum hættum sem yfir vofa. Hvernig verður kornið í veg fyrir að menn verði úti ? Eins og kunnugt er hefir á síðasta mannsaldri verið gert talsvert af hendi hins opinbera til að koma i veg fyrir að menn villist og verði úti. Fjallvegutn hefir fjölg- að, vegir yfirleitt batnað, vörður hlaðnar á lieiðum og sælu- hús reist á stöku stöðum, þar sem þeirra var brýnust þörf. Sæluhúsin hafa sérstaklega komið að góðum notum og má til þess nefna ekki sízt sæiuhúsið, sem Thomsen konsúll af rausn mikilli lét byggja á Skeiðarársandi. Sjaldan hefir betur komið í Ijós, hvilíkt gagn getur stafað af sæluhúsum og ætti það að vera upphvatning til alþingis og sveita- stjórna að auka enn tölu sæluhúsa á heiðurn og öræfuin. Hér skal ekki farið frekari orðum um þetta, því um það hefir oft verið rætt og ritað, enda töluverðu til leiðar komið, heldur skulutn vér íhuga hvaða varúð og fyrirhyggju hver einstaklingur þarf að hafa í ferðalögum að vetrarlagi. «Hver er sinnar hamingju smiður«, segir máltækið. Það er að mikiu leyti hverjum manniísjálfs vald sett, að koma í veg fyrir að honum hlekkist á í stórhríð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.