Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 75

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 75
Að verða úti. 363 Eg hef átt tal við menn sem úr neyðarúrræði hafa grafið sig í fönn og hefir þeim borið saman um að vel hafi farið um sig eftir því sem um var að gera. Þeir sem efast um að vistin í fönn sé fýsileg og við- unandi ættu að reyna sjálfir að grafa sig í fönn. Tæki- færi bjóðast nóg á vetri hverjum. Eg fyrir mitt leyti hef tvisvar grafið mig í fönn að eins til að sannfærast um hvernig það væri, og get eg ekki annað en hælt því á hvert reipi. Ekki vantar loft, því snjórinn er gljúpur. Þegar maður hefir legið nokkra stund, þiðnar kringum andlitið og smámsaman verður snjórinn svo meyr og kramur af þeim yl sem leggur frá líkamanum að hægt verður að þjappa honum saman. Getur maður þannig mótað sér lítinn helli til að hvíla í. Maður liggur með öðrum orðum í snjóhúsi, sem verður nægilega rúmgott til að bylta sér til í. Þar er hægt að leysa frá nestispokan- um ef nokkur er og fá sér matarbita, kveikja sér í pípu o. s. frv. Og ekki er legurúmið hart að liggja í, svo ekki trublar það svefninn. Það eina sem angrar lítið eitt er rakinn af þiðnaða snjónum, sem vætir mann inn að skinni. Kulda gætir eigi ef útbúnaður er góður og ekki skefur snjóinn ofan af manni. Væri maður klæddur vatnsheldum fötura úr vaxdúk eða skinni mundi rakinn ekki verða til ama. Þeim mönnum er hafa grafið sig í fönn kemur saman um að verst hafi þeim þótt er þeir komu úr fönninni, því þá t'yrst sótti að þeim kuldi af votu klæðunum. Ef frost er mikið þá er mjög hætt við kali og innkulsi. Þess vegna er mjög áríðandi að bíða rólega í fönninni, þangað til dregið hefir úr frostinu eða þar til hjálp kemur. Það fer í rauninni ekki ver um mann í fönn en Grænlendinga í snjóhúsum þeirra. Margir munu hafa lesið um það, hvernig þeir hafast oft við í snjóhúsum mikinn hluta vetrar og likar vistin all vel. Snjóhús þeirra eru tíðum ekki skjólbetri en hola grafin í fönn þótt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.