Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 76

Skírnir - 01.12.1909, Síða 76
364 Að verða úti. þau reyndar séu rúmbetri og listfenglega bygð að ytra útliti. *) Alþýðu manna er alt of lítið kunnugt um hvað oft fönnin getur bjargað mönnum frá að verða úti. Eg hef lagt þá spurningu fyrir marga sveitamenn, sem orðið hafa mér samferða í ferðalögum, hvað þeir mundu gjöra, ef þeir viltust í snjóhríð á vetrardegi. Þeir hafa flestir svarað því svo, að þeir mundu nema staðar og halda kyrru fyr- ir þangað til hríðinni slotaði, reyna að halda sér vakandi með því að vera á ferli og hreyfa sig til að halda sér heitum. Flestir hafa haldið því fram að ekki dygði að leggjast fyrir, því þá mundu þeir sofna og frjósa í hel. Að grafa sig í fönn kom þeim ekki til hugar, sumir höfðu jafnvel heyrt að það væri mesta hættuspil. Svo er það að sannar sögur eru af því að menn hafi orðið úti þrátt fyrir það að þeir grófu sig í fönn; en þá var því um að kenna að þeir tóku það ráð of seint, þegar þeir voru orðnir þreyttir og kalnir, eða grófu sig ekki nógu vand- lega. Dæmi sem sannar þetta má lesa í* 2) Guðmundar- sögu góða þar sem segir frá hrakningum biskups og fylgdarliðs hans á leið úr Svarfaðardal til Hóla. Mestalt liðið týndist í snjóhríðinni, ferst úr kulda og vosbúð. Fæstir reyna að grafa sig í fönn, aðrir gjöra það, en um seinan, og farast, en þrent bjargast i fönn sem tekur það ráð í tíma — nfl. Guðm. biskup, fóstra hans og Una Herjólfsdóttir. Ekki er mér kunnugt um hvað menn hér á landi hafi legið lengstan tíma í fönn og bjargast af, en um rússneskan bónda hef eg lesið áreiðanlega3) sögu, sem hafðist við i fönn 12 daga og komst heill af. Hann var nestisfaus og illa búinn, drukkinn af víni þegar hann lagðist fyrir. Hann var aðframkominn af hungri þegar ‘) Sbr. lýsingu Nordenskjölds á snjóhúsum Grænlendinga í bók hans: Den andra Dicksonska Expeditionen till Gröuland 1883. Stock- holm bls. 488-489. 2) Biskupasögur Kbh. 1858. 1. bindi bls. 441 —442. 3) Eulenburgs Encyklopædi undir „Erkáltung11.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.