Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 84

Skírnir - 01.12.1909, Qupperneq 84
372 Erlend tiðindi. féþúfu. Meðan örfáir Indverjar höfðu notið Evrópumentunar og blöð voru nærfelt engin var auðveldara að halda í hemilinn á landsl/ðnum. Nú er þetta breytt'; fjöldi Indverja er nú ágætlega ment- aður og blöð ailmikið útbreidd, sem fastlega taka taum laudsmanna. Sigur Japana yfir Russum hefir og blásið nýju trausti í brjóst Austurlandabúum, sem áður töldu. Evrópumenn ofurefli sitt. Svo hefir ofan á alt þetta bæzt það vandamál, að Bretar geta ekki gefið Indverjum þegnrétt annarsstaðar í ríki sínu. Hvervetna af segja nýlendurnar það, sökum þess, að þær telja Englendinga ófæra til að keppa við Indverja af sömu ástæðum og Kínverja. Hefir þetta einkum orðið að áköfu deilumáli í Afríku. Indverjum þykir, sem von er, lítið til þess koma að vera brezkir þegnar og þó þegn- léttarlausir, er kemur út fyrir Indland, og þessi útilokun mjög sár- beitt fyrir þá. Eru mikil líkindi til þess, að alt þetta valdi því að lokum, að Englendingar missi yfirráðin yfir Indlandi, því þann kostinn taka þeir miklu framar en að missa hinar miklu nýlendur sínar bygðar enskumælandi mönnum. Grikkland Þess var getið í síðasta hefti Skírnis, að gríski herinn varð óður og uppvægur út af afdrifum Kríteyjardeilunnar. Yildu foringjar hersins fyrir hveru mun hefja ófrið við Tyrki, en þó þótti þeim brýn þörf á, að koma hermálefnum landsins í betra horf fyrst. Gerðu þeir því uppþot mikið og kúguðu þing og stjórn að vild sinni. Stjórnarskifti urðu hvað eftir annað: Theotokis lagði niður völd og tók við af honum Rhallís. Hann var 14 daga forsætisráðgjafi, en þá tók völdin Mauromikalis og var hann í flokki hershöfðingja, en í minni hluta á þinginu, meðan það var sjálfrátt um gerðir sínar. Herforingjarnir lögðu ýms frumvörp fyrir þingið um endurbætur hersins, svo sem það, að allir synir konungs skyldu sleppa embættum sínum í hernum. Þessum kröfum neitaði þingið 14. október. Varð þá uppþot mikið í hernum og höfðu foringj- arnir staðráðið, að ráðast á þinghúsið daginn eftir, taka þingmenn höndum, stevpa konungi úr völdum og setja bráðabirgðarstjórn í landinu. Þessi ráðagerð kvisaðist og lét þá þing og stjórn þegar alt í þá skál, er foringjarnir vildu og keyptu sér frið með því. Voru samþykt umræðulaust öll þau lagafrumvörp, sem heririn vildi, og synir konungs lögðu niður völd sín í hernum. — Mjög hélt það þó aftur af framkvæmdum hersins, að stórveldin hétu efarkostum, ef ekki væri með friði fram farið bæði gagnvart kon- ungi og Tyrkjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.