Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1909, Side 96

Skírnir - 01.12.1909, Side 96
384 Island 1909. 24. nóvember druknaði Gunnlaugur Aðalsteinsson l Flókadalsvatni í Fljótum. 27. nóvember hrapaði Jón Jónsson útvegsbóudi í Bolungarvík fram af húströppum og dó hann samstundis. í nóvember druknaði Kristján Kolbeinsson í Skötufirði. í nóvember druknaði Sveinn Friðfinnsson í Mývatni. Brunar hafa oft verið meiri en þetta ár. 8. febr. brann tóvinnuhús i Ólafsdal. I marz brann bœrinn á Tjarnargarðshorni í Svarfaðardal. 11. apríl brann húsið nr. 35 við Skólavörðustíg í Reykjavík; stúlka brann inni. 28. apríl brann íbúðarhús á Barði í Fljótum. 2. maí brann baðstofa á Esjubergi. 6. júní brann bærinn í Keflavík í Skötufirði. 8. júní brann bærinn á Flögu í Vatnsdal. 13. september brann bræðsluhús á ísafirði. í nóvember brann hús Matthíasar Ha'lgrímssonar á Siglufirði. Rétt fyrir jólin brann íbúðarhús Kristjáns Árnasonar í Húsavík. í desember 1909, J. M.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.