Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 42
Um „akta“-skrift. Erindi flutt i Reykjavik 10/u 1912. Það kemur fyrir, að eitthvert lítið atvik, sem maður sér eða les eða heyrir, verður eins konar ljósvarpa, er kastar geislavendi sínum langt út í rökkrið og bregður einkennilegri birtu yfir ótal atriði, sem aldrei hafa áður verið í sjónarstefnu saman. Stephan G. Stephansson hefir iýst þessu í einu kvæði sínu: — Það koma standum þær stundir, stopular, þvi er svo farið, þegar eitt augnablik opnast útsýni, launkofi, smuga. Örlögin blasa við augljós eldingum leiftrandi huga. Svona fór fyrir mér, þegar eg var að lesa »Endur- minningar um Jón Sigurðsson*, sem »Skírnir« gaf út á aldarafmæli hans. Einn af þeim sem skrifaði þessar endurminningar sagði frá ofurlitlu atviki, sem mér varð undir eins hugfast, þvi það brá óvæntu ljósi yfir margt, sem eg hafði ekki hugsað um frá sömu hlið áður. Síðan hefir það hvað eftir annað fiogið í huga minn og skýrt fyrir mér fleira og fleira. Þess vegna þykist eg ekki þurfa að biðja afsökunar á því, að eg tek það nú til meðferðar. Það var þingsumarið 1867. Sögumaðurinn var þá 17 ára og var utanþingsskrifari á alþingi. Starf utanþings- skrifara var að hreinrita ræður þingmannanna á hvítan pappír í arkarbroti, eftir að þær höfðu verið leiðréttar, bvo og þingskjölin. Fengu þeir 24 sk. (50 a.) fyrir örkina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.