Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 75

Skírnir - 01.01.1913, Síða 75
Ritfregnir. 75 Ihlýtur að gera til samrœmis i orðabók, sem ætlast er til, að sé vísinda- leg. JO. tekur Edduord og skáldamáls, eins og Oðinsheitið Atríðr, gýgjarheitið Amgerðr, mánaheitið ártali, sólarheitið álfröðull, skáld- málsorð eins og arinkjóll, aldaþóftr, armsíma, andfang og eldheitið aldrnari, og svo tekur hann affeldr (spónn Heljar). Hinsvegar sleppir hann nær öllum samskonar orðum, sem alveg er eins mikil ástæða til að taka, t. d. Óðinsheitin Auðr, Auðun, Arnhöfði, Aldafeðr o. s. frv., gýgjarheiti eins og Angrboða, Armgerðr, Atla, Edduheiti t. d. Aurvangr, árflognir, And- hrímnir, Amsvartnir, ámœlisskor, skáldamálsorðum Asamjöðr, and- lestr, Arghyrna (Eg. kap. 38) o. s. frv. Stundum kemst JÓ. út í staða- nöfn. Hanu hefir t. d. bæjarheitið Akrsefni (i Noregi), en getur þoss t. d. ekki, að Apavatn, Alftavatn o. s. frv. sé islenzk staðanöfn, að ey i Noregi heiti Alost, að hérað heiti þar Agðir o. s. frv. Hann hefir t. d. Astralíu og Asíu, en Afríku og Ameríku gleymir hann alveg. Hann segir oss t. d. að Auðr1) og Ari sé mannanöfn. En hví tekur JO. þá ekki t. d. nöfnin Árni, Ása, Álfr o. s. frv. ? JÓ. nefnir viðurnefni ■eins og agnarr (Magnús agnarr Andrésson), aftrkemba (Alfr). Hvi tekur hann þá ekki lika viðurnefni eins og afráðskollr (Þorgeir), alspakr (Eirikr), Austmannaskelfir (Asgeir), allra-systir (Ingveldr) og fjölmörg önnur? Hann hefir orðið Aþenuborg og Aþenumaður, en sleppir myndinni Aþenisborg, Aþenismaður, sem Edda hefir. Höf. er hér eins og oftar: tíann nennir ekki einu sinni að fletta upp, þótt ekki væri nema í einhverri einni staðanafnaskrá við sagnaútgáfur vorar. Hann hefir mánaðarnafnið apríl, en ágúst gleymir hann o. s. frv. o. s. frv. Sama er samræmið, er hann tilfærir fornar eða afbrigðilegar orð- myndir. Hann hefir t. d. myndirnar afugr (== öfugr), ampull (ampulla, ampullr o. s. frv.) almusa, en vantar myndir eins og aur- (= ör- eða ur-; t. d. aurmul = örmul, urmul), aulmusa, ambon, ambuna, arngeirr og fjölmargar fleiri. Utlend orð, gömul og ný og skrípi, hefir JÓ. tekið, eftir því sem hann náði til og af lítilli skynsemd. Hann hefir t. d. orð eins og akkorða, antiphóna, antvarða, ametta, amía o. f 1., en vantar svo orð eins og ambolti2) alabastr'), amen, aspiciensbók2), aspiciensskrá2), af- dánkaður, akkreditivlán, amid (ýmsar samsetningar)3 4), aljaskaður*), akt, áktaskrift (Skírn. 1911, 283—4 .70. þekkir orðið), attest (tilsk. 21/ia 1831 YI § 1 d). JÓ. skiftir meðal annars útlendum orðum í orð, er samlöguð eru málinu (merkt §) og slettur, sem ekki oru það (merkt 9). Eftir ') Auðr sem eiginnafn er nú reyndar ekki altaf kvk. og konuheiti, eins og JO. segir. , Við Harðarsögu kemur Auðr bóndi á Áuðsstöðum (sjá k. 21), Auðr Óðinsheiti. 2) Öll í DI. JO. því ekki náð þeim, því að það ritsafn hefir hann eigi notað. Aspiciensbók og a-skrá þar að auki i Cl. 3) Búnaðarrit 17, 31., 32, og viðar. 4) Einar Bened. hafði það um orðabókarhöfundinn sjálfan, og er það rritfest.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.