Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 79

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 79
Ritfregnir. 79- þekti úr daglegu tali«. Ef dæmin eru úr daglegu tali, þá hefir JÓ. ekki búið þau til. En ef þau eru ekki úr daglegu tali (eða ritum)r þá eru þau Jóns-mkl (o: staðlausustafir). Skammar- og klámyrði eru í hókinni, hvarvetna( þar sem höf. getur því við komið og oft án al 1 ra nauðsynja. Jafnvel svívirðingar um nýlátna menn, sem allir mega sjá, hvert er stefnt, eru i bókinni. Ytri frágangur bókarinnar er góður, og prófarkir sýnast vel lesnar. Bókin her annars vitni þess, að höf. skortir alla hæfileika til starfans, fer ónákvæmlega með það, sem hann virðist vita, kann ekki eða vill ekki nota heimildirnar, hefir að eins staðlitla hraflþekkingu. á tungunni og hefir gert sér illa ljóst, hvað hann var að gera, síður hvað hann œtlaði að gera, og sizt hvað hann átti að gera. Bókin kerpur að engu eða nauðalitlu haldi, því að þeir sem nota þurfa orðabækur við lestur tungu vorrar, þurfa jafnt eftir sem áður að kaupa Cl., Er., Spm. JÞ. o. s. frv., hæði vegna óáreiðanleika og ófullkomleika orðahókar JÓ., þótt öll kæmi,. ef hún verður lik þessu hefti. Af þvi, að verkið er unnið fyrir almanna- fé og ^efið út af ýmsum málsmetandi mönnum, hefi eg gert hana að umtali. JÓ. virðist (Óðinn Y. 90) telja orðabókarstarfið »kærasta starf« sitt. Eyrst, hann fer þannig með hið »grœna tréðhvernig mun hann þá fara með „hið visna“? Einar Arnórsson. Jón Trausti: Sögur frá Skaftáreldi á seinni lilnta átjándu aldar. I. Rvík 1912. Bóka- verzlnn Sigurðar Kristjánssonar. Varla mun menn furða á þvi að sjá Jón Trausta snúa sér að sögu landsins og taka þaðan efni i skáldsögu. í öllum hans sögum hefir verið mikil menningarsaga. Frásögn hans gefur sér alt af nægan tíma til að taka ótal smáatvik lífsins með. Þess vegna verður hún löngum eins og breið elfa, sem líður þungt og hægt að ósi. I þessari hók hefir hann valið sér til meðferðar Skaftáreldana, stórfeldasta og afdrifamesta náttúrnviðburð þessa lands, síðan það hygðist. Margt þarf til að rita slíka sögu. Eyrst og fremst nákvæma þekkingu á héruðunum, sem hera merki þessa voðaviðburðar, þar næst á heimildunum, er skýra frá hon- um og lífi þeirrar tíðar manna í ýmsum myndum þess, og loks þarf skapandi imyndunarafl til að hlása lifandi anda í þetta alt, vekja upp menn þar sem heimildirnar nefna að eins nafn eða smáatvik — gera fullsteyptar myndir úr annálsbrotum, svo að alt líði fyrir hugar- sjónir lesandans eins og hann væri þar sjálfur við og tæki þátt í þvi. Skáldsaga Jóns Trausta her með sér að hann á þetta alt til. Hann hefir kynt sér héruðin þangað til hann kunni þau ntan að og gat tekið mið af hverri hæð eða hól er hann vildi. Hann er svo kunnugur heim- ildarritunum, að hann virðist kunna góð svör og gild, þegar sögnmenn- irnir leggja skjölin á borðið og krefja hann reikningsskapar. Og imynd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.