Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 1
;iu
I.
ALpílVG Á ÍSLANDI.
JFlestum niönnuin nmn skiljast þab, aS íslendinguni
eru veitt mikil, réttindi, fram yfir þa& sein áíiur var,
þegar þeiin var veitt alþíng. þo' þab hafi ekkert
annab vald, en ab inega segja álit sitt uin alþybleg
málefni landsins, og megi siban eiga á konúngs náb,
hverju framgengt niá verba: þá niá þab þó segja til,
svo greinilega og skorinort sem sómir einörbum föb-
urlands-vinuin, hvab því þykir ábótavant og hvers þab
æskir landsins vegna. þó opt kunni ab verba bib á,
ab fá því fram koinib vib stjórnina sem þíngib óskar,
þá kann þó ab vera, ab þab styrki til nokkurs, og
einkum ab þab geti aptrab ymsuni þeiin lagabobuui,
sem allri alþýbu eru ógebfelld, en yrbi lögleidd samt
sem ábur, ef þau væri lög í Danmörku og einhver
embættismabur, sem mætti sér mikils hjá stjórninni,
inælti fram meb þeim. þó tillögur sunira þíngmanna
verbi ab litlu hafbar, annabhvort á þínginu eba hjá
stjórninni, eba hvorutveggja, þá er þó víst ab tillögur
allra verba auglýstar í þíngtíbindunum, og lagbar undir
alþýbu dóm,, hvort hann verbur hlutabeigendum geb-
1