Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 2
2
AIJilNG .4 ISL.4NDI.
felldur eSa ógefefelldur; gefst þá hib bezta faeri á aí)
þekkja inargan mann, sem annars bæri ekkert á, og
mart verbur kunnugt á þann hátt, sein enginn vissi
aí) öbrmn kosti. En hvernig sein á niál þetta er
litií), þá ver&a allir at) játa þab, aí) alþing er, og veríftir
a& vera, einskonar þjóbskóli landsinanna, til a<j venja
þá á ab hugsa og tala nie& greind og þekkingu uni
málefni þau, seiu alla var&a. I þenna skóla ver&a
landsmenn a?) gánga, fyrr eí>ur síí)ar, ef þeir vilja
nokkurt oríi niega leggja í málefni sjálfra sín, og
þeir vilja ekki vera fornspur&ir aí> öllu, og ókunn-
ugir öllu, sem vii) kemur þeim og þeirra. Og því
fyrri sem þessi skólagángur byrjar, og því ötulli og
þolugri og sta&fastari sem landsmenn eru til ab færa
sér hann í nyt, því meiri líkindi eru til ab hann ver&i
vegur til heillavænlegra framfara, bæbi landinu og
þjó&inni; en ef þeir slá slöku vi&, og vilja heldur
ekkert en nokkub, af því þeir fá ekki allt í einu, en
þykjast þó illa færir um aí) fara me& þaf), sein fengiö
er, þá er hætt vi?) þeim fari vi?)likt og sumuin úngum
inönnuin, sem byrja a?) læra, en nenna illa a?) leggja
a?) sér, hætta svo vi?) hálfgjört og i?)rast sí?ian eptir,
þegar þeir fara a? sjá betur, og vildu þá gjarnan hafa
veri?) þolnari, en geta þá eigi a?) gjört.
En til þess ab alþíng ver?)i Islendíngum a?) full-
um notum , og þeir jafnframt færir uin a?) koma þvi
smámsaman í þa?) horf, sem er þjó?>inni heillavænleg-
ast og inest a?> skapi, þá þurfa þeir a?) hugsa um a?)-
gjör?ir þess, og læra a?> fella dóm á þær ine?) athygli
og greind. þar þarf ab myndast alþjblegt álit á mál-
unuin, sem landi? var?ar, svo ao nokku? samheldi
geti or?i? i sko?iinariuáta þeirra, og menn or?i? sam-