Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 3
AI.flNG A ÍSI.ANDI,
dóma uin abalatribin ab ininnsta kosti. AlþVba, og
einkuin kjósendur, verfea ab hafa gætur á fulltrúuiu
sinuin, kynna sér álit þeirra á abalniálefnum landsins
og velja menn eptir því, sein þeir vita ab þeir hafa
þekkíngu og þrek til ab mæla fram meb því, seiu
skynsamlegt er og þörf allra krefur.
Til þess ab myndast geti slíkt alþýblegt álit á
alþýblegum málefnuin, eru dagblöb og tíniarit í öbruin
löndum, og til þess höfuin vér leitazt vib ab stubla
meb tímariti voru; en einkum er þess þörf, ab skoba
nokkub abgjörbir alþíngis, þó þab verbi hér ekki gjört
svo ýtarlega sem óskanda væri og efnin útheimta,
þareb rúmib leyfir þab eigi; vonum vér, ab fleiri
kunni ab verba til ab rita uni abgjörbir þingsins, og
skýra betur sumt hvab, en hér verbur kostur á. En
einkum kann þab ab virbast suinum galli á þessu riti,
ab höfundur þess sé einn af þingmönnum, og muni
því líta á niálin svo sein hontini er næst skapi, svo
þab álit ntuni verba nokkub skakkt, einkum þareb
hann getur engan gyldan dóm lagt á abgjörbir sjálfs
síns á þínginu; en til þess liggur þab svar, ab svo
inun hver gjöra, sein um málin ritar, ab hann mun
skoba þau á sinn hátt, og er þab undir því komib,
hverjar ástæbur hver hefir til síns ntáls, hver gaiimur
því er gefandi. Astæbur þessar á alþýba ab meta,
og bera sainan þar sem talab er ineb og móti; en sá
dómur er hib alþýblega álit á inálunum, sem þegar
var nefnt, og hver einn á ab leitast vib ab láta vaka
fyrir sér, sem nokkub vill hugsa um almenn málefni.
t*