Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 6
A ÍSLAMDI.
(i
I öll þessi inál hafa verift kosnar nefndir, ab
undanteknu fruinvarpi stjórnarinnar uin löggyldíngu
þórshafnar og Borbeyrar, sein var sainþykkt án nefndar,
sainkvæmt 64. gr. i alþingis-tilskipuninni. Eru því
alls kosnar á þinginu 26 nefndir uieb ávarps-nefndinni.
Auk þessa hafa verib lagbar fram á þínginu 13
bænarskrár, sem ekki varb framgengt til nefndar;
snertu 8 af þeim réttindi landsdrottna og leiguliba,
tíundargjörb á kvikfénabi, bæn um ab sköttum yrbi
eigi breytt ab svo komnu, fyrr en fundinn sé mæli-
kvarbi handa skattagreibslunni, og um ab jarbir verbi
metnarab nýju; tværaf þeim snertu einnig nokkur atribi
veibilaganna. Af þessum var einni vísab frá (alþíngis-
tíb. bls. 39); önnur var tekin aptur (bls. 38); sex var
vísab til nefndar þeirrar, sem konúngsfulltrúa var á
hendur falib ab nefna, til ab búa undir lagafruinvarp
um skattgjald, reka og veibilög handa Islandi. Til
þeirrar nefndar var og vísab hinni niundu b.ænarskrá,
uni ab sýslumenn yrbi settir á föst laun (bls. 73).
Tveim bænarskrám, frá landsetum á þjóbjörbunmn á
Skógarströnd og í Skaptafells sýslum, um eptirgjöld
jarba og nýtt mat á þeim, og um breytíng á umbobum
þeirra, var einnig vísab frá, og virbist þab vera koinib
af því, ab fleiri hluti þíngmanna hafi eigi álitib ráblegt
ab skipta sér af bænarskrám um einstakleg atribi í
stjórnar-mebferb á þesskonar jörbum ab svo komnu.
Vísab var og frá bænarskrá ibnabarmanna í Reykja-
vík um fríflutníng á ibnabar-tilfærínguin meb póstskip-
inu, líklega af því þab hefir þótt of einstaklegt. En
ab meiri hluti þingmanna mælti á móti nefnd uin
uppástúngu þíngmannsins úr Borgarfjarbar sýslu, um
ab birtar yrbi fyrirfram uppástúngur stjórnarinnar til