Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 7
ALþlING A ISLANDI.
7
alþingis (bls. 527—536), getuni ver ekki skilib a&
hafi komib af öíiru, en a& túninn var orbinn naumur
til þess nml þab yrbi leidt til lykta, og var þaö a&
vorri hyggju reyndar engin ástæba, sem síbar mun
sýnt verba.
Af þeim 27 málum, sem ábur voru talin, eru
þessi leidd til lykta á þinginu:
1) öll hin konúnglegu frutnvörp............... 9
2) öll hin konúnglegu álitsmál................4
3) þegnlegar uppástúngur og bænarskrár (ab meb-
töldu ávarpi til konúngsins)..............11
alls 24
en eptir voru ókljáb....................... 3
Var þó eitt af þessum (um læknaskipan) leidt til
lykta í nefnd, og álitsskjal nefndarinnar afhent forseta
aí) þínglausnum, en tvö (um alþíngis-skipan og um
fjárhag landsins, ebur reiknínga) voru ekki útkljáö i
nefndunum.
Alls er getib um, ab til þingsins hafi komib af
Islendínga hendi......................95 bænarskrár
eba uppástúngur, meb fleiri eba færri nöfnum undir-
skrifubum.
jiar eru nefndir settarog bænarskrár
gjörbar til kouúngs uin............... 8*) —
vísab til nefnda, sem ábur voru
kosnar á þínginu......................46 ■—
nefndir settar, en ályktab ab senda
eigi bænarskrár, um..................... 3**) —
samtals 57 —
v) pcssi mál eru pau sem pcgar eru talin : ávarp til konúngs
og málin S, 7, 9, 15, 16, 22 og 25.
vv) pessi mál eru 10, 19 og 26.