Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 8
:s
ALplJNG A ISLANDI.
samtals 57 bænarskrár;
þar vií> má bæta þeini, seni frá var vísaíi: 13 —
eru Jjá alls afgreiddar uppástúngur
og bænarskrár..........................70 —
en óafgreiddar....................25 —
og heyra þær allar ti! þreinur abalniáluni, þeini sem
eigi varb lokib viö: uin alþíng (18), fjárhag landsins
(4) og læknaskipanina (3).
þegar nú gætt er ab tímanum, sem þíngib stóS,
og því var veittur til mebferbar inálum þessum, þá
var hann alls 36 daga. þegar taldir eru frá 5 sunnu-
dagar verba eptir 31 virkir dagar, eba rfettara ab
segja 29, því fyrsta og seinasta þíngdag má reyndar
telja frá. þíngib hefir því haft nærri eins inörg mál
til mebferSar (27), einsog virkir dagar hafa verib á
þíngtiinanum.
þab er alkunnugt af þíngtíbindunum, ab þínginann
vantabi frá Vestmannaeyjuin, af því enginn gat kosib
þar, sökum hinna óhentugu kosníngarlaga, senijnú eru,
og ekkert varb þó gjört vib ab þessu sinni*). þingmenn
*) ’Off er etí tugsað um frnmvarpið O: til liosningarlag-
anna) og fært pað í letur, pá skýrðist fyrst glögglega fyrir
xner , að kosníngarlög pessi mundi aldrei, hvernig sem reynt
væri að laga pau i hendi, verða hent á Islandi.”
Kammerr. Melsteð í ’Tjórum páttum” bls. 24.
”Með engu móti tjáir að fallast á uppástúngu líristensens
málafærslumanns, er hann vill svipta Iteyhjavik og Vest-
mannaeyjar rétti peim, er peim her eptir frumvarpinu, til að
kjósa einn fulltrúa hvorju”.
sama st. bls. 8. —
”og knýti eg pvi einu við, að engi peirra, er í voru nefnd-
iuni í Keykjuvik, pekkti til hlitar til á Vestmaiinaeyjuiu”.
sainast