Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 10
10
ALpING A ISI.ANDI.
Pálsson og skólarátjsniaínir þorgríinur Tóinasson
hvor um sig í 2; Asgeir Einarsson, Stephán
Jónsson, uinbobsiuabiir Jakob Pétursson, Sveinn
Sveinsson og Eyjólfur Einarsson, hver um
sig í einni nefnd. þorsteinn Gunnarsson var í
engri nefnd á þessu þingi.
I. ALþÍNGISMÁLIB.
þab var ab vonuni, ab allir þingmenn inundn verba
á því, ab senda konúngi breflegt avarp í hib fyrsta sinn
seni þingib var haldib, til ab votta honuiu landsins
vegna verbskuldab þakklæti fyrir stofnun þingsins, og
benda jafnframt til hinna helztu greina, sem allir vænta
ab þíngib inuni styrkja til ab endurbættar verbi í
stjórn Islands. Hréf þetta vottar, ab þíngib kemur
fyrir konúng meb öruggu trausti og von um, ab hann
haldi stabfastlega áfrani því, sem hann hefir í mörgu
vel byrjab, og ab þess sjái einkum menjar á verzl-
unarfrelsinu og á endurbótum í landsstjórninni sjálfri,
ebur stjórnarathæfinu, sem hann hefir sjálfur lýst fyrir
inörgum, þegar hann kom til ríkis, ab hann hefbi
einkum í hug ab bæta; er þar á mebal sérílagi drepib
á sveitastjórnina, sein mikillar umbótar þarf vib á
inargan hátt. Um þab þarf ekki ab efast, ab konúngur
hefir ab vísu hinn bezta vilja til, ab öllu verbi komib
í lag á sem beztan hátt, og þab er ab vona, ab ekki
mætj sá tálmi skynsamlegum bænmn landsmanna, sem
bygbar eru á hinum helgustu réttinduin, ab konúugur
dragi lengi & frest ab uppfylla þær. — I hvert sinn,
sein þíng er haldib, er vel til fallib ab rita konúngi á
líkan hátt, þó ekki se ab vænta svars fyrr en máske