Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 11
AL|>ING A ÍSLANDI.
I I
á næsta þmgi. þíngib á aí> láta þar í Ijósi tilfinníngar
sínar, fyrir hönd þjóbarinnar, um þa&, sem gjört er af
stjórnarinnar hendi, yfirhöfub aí> tala, svna þar traust
sitt eba þjóbarinnar, von eba ótta, eptir því sein ástatt
er í hvert sinn, því þíngib á ab hafa þab stabfastlega
fyrir auguin, ab á þvi' eiga ab lýsa sér hinar Ijósustu
og beztu hugsanir þjóbarinnar um öll hin alþvblegu
málefni. Hér er ekki talab um breflegt ávarp til
konúngs á þann hátt, eba eptir þeitn reglum, sem
tibkast í Frakklandi, einsog sumir ætla þegar um slíkt
t
er talab, því á Islandi er ekki, og á ekki ab vera,
neinn slikur ilokkadráttur, sein hver vill ota sér fram
til landst jórnar, heidur þurfa allir ab leggjast á eitt,
til ab hjálpast ab og vinna aptur þau réttindi, sem
Islendíngar hafa mist fyrir deyfb sína og hirbuleysi.
Ekki þarf þingib heldur ab binda hendur sínar uin
álit þeirra mála, sem til mebferbar kunna ab koma á
þinginu, þvi slikt bréf á einúngis ab vera almenns
efnis, einsog ábur er á vikib.
Ai.þiNGisMALiD sjálft, og einkutn hagkvætnar breyt-
ingar á alþíngis-skipuninni, hefir framar flestu öbrti
verib Íslendínguni mjög hugfast, og þab er ab ölluin
vonutn þó Jieir hafi vtent þess, ab þab mál niundi
verba metib einna mest á þessu þíngi, og frnmvarp
um breytíng þessarar tilskipunar borib frani fyrir
stjórnina, til þess, ab sem allra fyrst yrbi bætt úr
annmörkum þeim, sein allir játa ab sé á tilskipun
þessari. Urflestum sysluin landsins*) komu bænarskrár,
og frá nokkrmn Islendingum í Kaupmannahöfn, meb
*) Vantaði úr Vestmannaeyjum, Gullbríngu, Borjjaríjarðar,.
Uúnavatns ojj INorður-J>íngeyjar sýslum.