Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 12
12
ALpING A ISLANDI.
1986 nöfimin alls, og margir af þinginönnuin voru
án efa undir búnir aö stybja bænarskrár þær, seni
þeir höfbn ineb ab fara um þetta efni. En því niibtir
varb þab ber ab skaba, sein opt verbur, ab menn hafa
ekki bænir sínar fram samhljóba og meb krapti,' því
þd fá inætti úr bænarskrániiin inörg sanililjóba atribi,
þá voru þær þó enganveginn svo samhljóba í öllu,
ab konúngsfulltriii gæti ekki meb nokkruin sannindunt
fundib þab ab þeiin, ab þær væri ósamhljóba, og bar
einkuni mestáþví um tvöfaldar kosningar og einfaldar.
þarlijá var ab rába af konúngs-úrskurbi 8. Marts 1843,
sem birtur var þegar í upphafi. þingsins (bls. 11), ab
ekki mundi mikil von á brábum breytingum i þessu
efni. þegar þannig stób á, var varla misrábib, ab
verja þessu þingi framar til hinna annara mála en
þessa, og láta þab bíba næsta þings, svo ab lands-
niönnum bybist færi á ab taka sig betur saman, og
stjórnin gæti sibur kennt þvi um, ab menn hefbi ekki
nokkra reynslu fyrir ser. þar ab auki er þab líklegt,
ab menn geti á næsta þingi komib fram meb nokk-
urnveginn fullkomib breytíngar-frumvarp, þar sem
nú hefbi einúngis verib kostur á ab bibja uni breyt-
íngu á nokkrum abal-atribum, þetta mál þarf nú samt
ab verba abalmál á næsta þíngi, og má þab ekki sleppa
hjá, svo framarlega sem nokkur von skal vera unn
ab breytíng~fáist á hinni óhagkvætnu skipun þíngsins
ab hinuin fyrstu 6 áruin libnum, þvi farist má'ib fyrir
í næsta sinn, verbur ekki tími til ab þab geti komizt
í kríng fvrir þann tíina ab nvjar kosningar skulu fram
fara. Eptir því sem nú er komib málinu virbist þab
ekki Islendingum ofvaxib, ab búa þab vel undir til
næsta þíngs. þeir hafa nú fyrir sfer þab, sem ritab