Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 14
14
ALf>i\G A ISI.AMII.
freniur lækkabir dagpeníngiir þinginanna til 2 dala,
auk feríiakostnabar, því þó þab se reyndar engin rífleg
borgun, þá mun þó niega koniast af nieb þab, en frá-
tafír inanna frá heiniiluni sínum verfea ekki borgabar
ab fullu hvort sem er, og keiiiur þab allt undir hvab
hver einn vill leggja í sölurnar til ab stybja gagn
almennings eptir megni. Til þess ab tala sig saman
nin allt þetta væri án efa hagfelldast, ab hver alþingis-
mabur og varaþíngmabur kallabi fundi saman í kjör-
þingi sínu, bæri þar upp atribin, svo seni hann vildi
liafa þau, og leitabi vib ab sameina sein bezt og flest
atkvæbi manna, en si'bau, þegar atribin væri upp borin,
og samþykkt fyrirfraui, ab bera þau upp vib alþíngis-
menn i öbrum hérubiim, og leggja þau þannig undir
almennar iimræbur á fundum, en þegar þab væri gjört,
og menn hefbi koniib ser svo vel saman sem kostur
er á, þá skyldi rita bænarskrá til þingsins meb svo
mörguin nöfnum sem fá mætti*). þegar málib væri
þannig undir búib, er varla ab efa, ab þab fengi svo
góban framgáng sem aubib er ab svo koiiinu. Ab þvi
leiti sem Vestmannaeyjum vib vikur sérilagi, þá væri
óskanda, ab eyjabúar vildu einnig tala sig satnan, eink-
*) pað var góðs viti, að menn heyrðu aldrei tortryggðar undir-
skriptir á bænarskrám á alþíngi, nema í'einu máli, og mun
par hafa verið ástæða til J>ess; en vel væri, ef menn hefði
sér hugfast að sjá við að |>að yrði gjört, og mundi parlil
vera sú aðferð beinust, að nöfnin undir hverri bænarskrá stæði
i dálkum, en ekki mjög |>étt saman og ekki ruglíngslega; að
hver maður ritaði, eða iéti rita með nafni sínu stétt sína og
heimili, og |>egar mörg nöfn eru rituð með sömu hendi, að
prestur eða hreppstjóri, eða báðir, staðfesti með nafni sínu,
að allt væri faislaust.