Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 15
ALflING A ISLANDI.
ií>
uiii uni kjörkosti þá, sem þeim þykja þar hentugastir,
og rita einnig hænarskrá til þingsins um þau atribi,
en setja ekki fyrir sig aí) þeir hafa engan fulltriía
á þínginu sérilagi. Hefbi þeir og abrir Islendíngar
sent í tíina bænarskrár til nefndarinnar í Reykjavík,
og tjáí) o'skir sínar, þá heffei kosníngarlög vor verib
öbruvísi en þau eru nú.
Eitt af atribum þeim, sem margir hafa bebib uin
og allir ab líkindum eru nú orfenir sannfærbir uin aí>
naubsynlegt sé, var leidt i iriál þegar er þíngib hdfst: aí>
þíngstofan yrbi opnub tilheyrendum, svo allar umræímr
málanna færi frain i heyranda hljdbi. þíngtíbind n
bera nú meb sér, ab þab er ekki þíngniönnum ab
kenna aí> ekki fór allt fratn í heyranda hljdbi í þetta
sinn, og þess má ab vísu vænta, ab þeir verbi ineb-
mæltir svo sanngjarnlegri og naubsynlegri dsk lands-
manna, hvenær sem hún verbur borin fram; enda
hefbi þeir allra sizt þurft ab robna, þo dyrnar hefbi
stabib opnar; iniklu framar mundi þab þá hafa orbib
ölluin Ijósara en nú, hvíh'kir annmarkar eru á
þeirri högun þíngsins sem nú er, og einkum á því, ab
konúngsfulltrúinn er danskur mabur, sein ekki er fær
um ab tala á vora túngu. þab hefbi verib líkindi til,
og svo hefbi farib allra bezt, ab þetta hefbi verib
jafnab í hendi, svo ab forseti þíngsins og nokkrir
kosnir þíngmenn hefbi, ineb tilsjón konúngsfulltrúa,
tekib saman reglur uni hvernig þessu skyldi haga,
svo engin dregla yrbi af, og var ndg rúm í þ/ng-
stofunni handa 20—30 manits, ef menn hefbi viljab
koma öllu fyrir sem haganlegast. þab virbist ekki
illa til fallib, ab segja frá, hvernig á þessu máli stdb,
ab því leiti sem þingtibindin geta ekki sagt. þegar