Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 16
AI.þlNG A ISLANDI.
16
þíngnienn voru allir sainan koinnir, voru inonn sain-
dóma mii, ab naubsyn væri á ab hafa almennan fund
meb sér, til þess að hvergæti ab minnsta kosti séb
annan, ábur en samvinnan byrjabi, og til þess afe
tala um hin almennustu efni, sem snertu skipan þíngs-
ins, kosníng forseta og þvíurnlikt. Til þessa fundar
komu flestallir þíngmenn, og var hann haldinn í
gildaskála bæjarins. þar var ákvebib um forsetaval,
og uni ab rita konúngi þakkar-ávarp af þingsins hendi;
var kosinn jústizíarius þórbur Sveinbjarnarson, sem var
forseti fundarins, til ab bera þab upp, og vildu allir
þíngnienn stybja þab satnhuga. þvínæst var talab uin,
ab allt mætti fara fram í heyranda hljóbi, og væntu
menn, ab konúngsfulltrúi tntindi hafa leyfi konúngs til
ab veita þab, ef naubsyn krefbi, þareb þab er ekki
bannab í tilskipuninni; menn vildti því ekki ab þetta
leyfi yrbi ónotab fyrir þá sök, ab menn hefbi ekki
hafizt máls á því; en hversu sem færi, mundi uniræba
þess á þínginu, sem þíngtíbindin niundti auglysa, bera
meb sér, hverjum þab væri ab kenna, ab Islendíngar
fengi ekki ab njóta réttinda þeirra, sem þeir hafa
notib frá aldaöbli, og flestar abrar frjálsar þjóbir hafa,
ab heyra á umræbnr nm alþjóbleg málefni á alþjóblegnm
stab, og af mtinni þeirra manna, sem þjóbin hefir sjálf
kosib í sínar þarfir. Opilltri skynsenii má virbast þab
svo kynlegt ab slíkt sé bannab, ab þab vekur ab
vonuin furbti allra þeirra, sem um þab hugsa; því þó
játab væri, ab þab væri ab a 11 s e n g u in notuiii, þá
er í augtim uppi ab þab er saklaust, og skerbir hvorki
tign konúngsins né réttindi á nokkurn hátt, og enn
síbur nokkurs annars manns. En þegar nú er augljóst
þar ab auki, ab þab er ekki einúngis saklaust, heldur