Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 17
Al.þlMG A ISLANDI.
17
til hinnar inestu nytserndar; aí) þaí! frainar öllu öbru
sýnir þjóöinni: ab þab eru hennar mál seni veriÖ er
um af) ræf)a, og ekki leyndarmál kondngsins efia
alþíngismanna sjálfra; afi þaf vekur alþýfm einmitt
til af hugsa um mál sín og hvernig þau eru flutt;
af þaf getur kennt mönnum afferfina til af> ræba um
serhvert mál á samkomiim mef reglu og greind ; og
af> þaf getur verif þíngmönniim til leifebeiníngar í
mörgiim atrifeuni málanna *). Prófastur síra Hannes
Stephensen var kosinn til afe bera þetta mál npp af
þínginanna hendi, og hann gjörfei þafe einnig einarfelega
og þó mefe allri hógværfe og stillingu einsog sómdi.
þegar nú málsins var svo hóglega leitafe, þá virfeist
sem því mætti hóglega svara, og varla var þafe heidur
reifei-efni, þó sagt væri, afe Islendíngar vildu almennt
hafa opnar dyr, því þafe mun vera mála sannast. En
hvortsem þjónustusamirandar hafaflutt konúngsfulltrúa
þá fregn, afe menn ætlufeu aö rejna hvor fastara gæti
haldife hurfeinni, efea hann hefir ætlafe afe verfea fyrri
til afe bæla nifeur slíkar óskir, jafnófenm og þær kæmi
í ljós, þá varfe hann furfeanlega stórorfeur vife svo
saklausa málaleitun, greip afe vörmu spori til einveldis
konúngsins og óttafei mönniim mefe, hvafe af því mundi
leifea, ef menn vildu fara fram á þetta; mun þá hafa
verife meiningin, afe hann hafi ætlafe afe segja þínginu
*) petta er ekki meint á |>ann veg, að hávaði tilheyrenda í
|>íngstofunni skuli hvetja menn eða hræða, |>ví Islendíngar
eru manna siðsamnstir á samkomum ; heldur hitt, að skyn-
samir menn, sem heyra á hvað fram fer, geta gefið og munu
gefa J>ínj;niönnum margopt liinar beztu bendíngar í samræðum
utan pínjjs, pegar peir hafa heyrt meðferð málsins og vita
hvernijj á öllu stendur.
2