Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 18
18
ALpING V ISLANDI.
slitib a& vörmn spori. Jietta niun nú ílestum vir&ast
a?) vera hérumbil sauia, einsog ab herjast vib skuggann
sinn, því hér var ekki farib frani á neitt ofríki, og er
þab þá kallab brábræ&i me&al hinna lægri stéttanna
ab hlaupa í heitíngar. Hefbi iiiönnuiu veriÖ nokkur
ákafi í hug, þá má nærri geta, a& þetta hef&i fremur
verib til at espa hann en sefa, og þab er ekki Iikindi
til, aí) konúngsfulltrúi hefbi sliti?) þínginu þarfyrir, og
unni?) þa& til a& fara fýluferb til Islands, enda er óvíst
hvort hann átti me& þa& án konúngs skipunar, þegar
hann var sendur til a& vera á þinginu af konúngs
hendi. Hcr er tvennt til: anna&hvort heíir konúngur
gjört rá& fyrir, a&þessu mundi ver&a hreift afþingmanna
hálfu, og sagt hvernig hann vildi láta a& fara, e&a
hann hefir ekki gjört neitt rá& fyrir því. Ef hann
hef&i ákve&i& nokku& um þetta efni, mundi konúngs-
fulltrúinn hafa geti& þess, og þegar þa& var ekki, þá
litur svo út, sem engin skipun hafi veri& uni þetta
efni af konúngs hálfu, hvorki me& né móti, og þá
allrasizt lagt svo undir, a&slita skyldi þinginu ef fram
á þetta væri fari&. En þegar konúngsfulltrúinn hefir
einga konúngs skipan fyrir sér á hvorugan veg, þá
vir&ist þa& a& liggja eins nærri a& taka upp þaö rá&,
sem öllum var ge&felldast og hagkvæniast, einsog hitt,
sem ógefcfelldast var; því þa& er au&sætt, a& ef hann
átti vald á óskipaö a& slita þínginu, þá hef&i hann
hlotiö eins a& eiga vald á a& leyfa, a& þíngiö yr&i
haldiö í heyranda hljó&i, þegar þess var be&izt, ef
hann vildi vel gjöra. Eptirtektar vert var þa& einnig,
a& hinn fyrsta dag var svo órýmilega haga& til í
þíngstofunni, a& varla var gengt me& dyraveggnum, og
sýndist niörgum, sem ekki athugu&u þa&, a& ekkert