Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 20
20
AI.pING A ISLANDI.
I
A ofanverímm þíngtímanuin bar prófastur síra
Hannes Stephensen upp, ab þíngib skyldi beibast af
stjórninni, aí> hún birti á undan, t. a. m. meö póst-
duggunni haustib fyrir, mál þau, sem af hennar hendi
ætti a<b koma til álita á þínginu næsta sumar eptir.
Uppástúnga þessi var næsta þarfleg, og mátti vera
þínginönnum þvi framar velkomin, sem fæstir þeirra
höfíiu nokkra vitneskju um, hver mál upp yibi horin
á þínginu í sumar af hendi stjórnarinnar, fyrr en
dagana áímr en þíngib var sett. þaö heföi því veriö
vonanda, aö allir þi'nginenn heföi mælt fram meö uppá-
stúngunni í einu hljóöi, svo aö stjórnin heföi aö
niinnsta kosti getað séö, aö mönnum var mikil þökk
á aö stjórnin gæti orÖiÖ viö þessari ósk. Annaö heföi
ekki eiginlega þurft, og önnur meiníng heföi ekki
veriö í aö inenn æsktu nefndar um máliö, svo framarlega
sem máliö heföi ekki getaö orbiö hiiiÖ vegna tíinans
naumleika. En þegar fleiri hluti þingmanna er
mótfallinn nefnd, og þaö þegjandi, þá veröur hver
einn aö hugsa, sem ekki veit hvernig á stendur, aö
meiri hluti þingmanna hafi fallizt á inótmæli þeirra,
sem tóku í málið einsog þejr vildu ekki sjá frumvörpin
fyrr en sama daginn, sem þeir ætti aö segja upp
álit sitt um þau — einsog þeim væri þá ekki innan-
handar, seiu eru svo fljótgáfaöir, aö líta í þau sem
allra seinast — í staö þess, ab hitt hefir án efa veriö
ástæban, aö flestir hafa óttazt aÖ máliö yröi ekki leidt
til lykta sökuiri naumleika tímans, einsog konúngsfulltrúi
klóklega bryndi fyrir mönniiin aptur og aptur. þó
þetta mál væri ekki neitt aöalmál, sein hetur vpr, þá
sýnir þaö hvernig mönnum glepjast sjónir, af því þeir
gæta ekki nákvæmlega aö hvaö undir er faliö, þegar
I