Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 22
22
ALJ>I«G A ISLAINDI.
armanni hans, til daglanna og fer&akostnabar, svo og
kostnaí) fyrir áhöld og húsgögn handa alþíngi, skuli
greiba af jarbabókarsjóíinuiii án endurgjalds, en um
allan annan kostnab, er af þinginu leiíiir, skyldi þíngib
segja álit sitt livahin taka skyldi (alþ. tíb. bls. 22).
þegar inenn hugleiba nieinínguna í úrskurbi þess-
um,þá iná reyndar vera, ab suinir verði í vafa uin, hvernig
á af) skilja hann, þar seni segir, ab kostnab skuli taka
af jarbabókar-sjóbnmn án endurgjalds. Eptir því sem
lægi næst ab skilja þetta, þá ætti ineiningin aö vera
sú, að kostnaö þenna skyldi taka úr jaröahókarsjóönutn,
án þess aö gjöra hann aö álögu á landiö. En til þess
inundu inenn svara, afc þaÖ koini reyndar í sama staö
nibur, því þeir peníngar, sem færi úr jarðabókarsjóðnum
til þessa, þeir færi ekki til annars, og þegar þá vantaöi
til þar sem þyrfti, þá yröi aptur aö hafa einhver ráb
aö útvega þaö, og meö hverju yröi þaÖ gjört nema
mef) einhverri álögu, eöa meö því aö selja jörö, eöa
þvíuinlíku. þetta segja nú þeir, sem skoöa jaröabókar-
sjóöinn sem sjóö Islands; en konúngsfulltrúinn segir,
aÖ þetta se skakkt í "forminu”, þaö er aö segja eptir
því sem stjórnin htur á máliÖ, því hún vill láta jaröa-
bókarsjóöinn vera einn part af ríkissjóöinum, og kann
ekki viö aö þessi partur se eignaöur Islandi. Ef nú
er skoöaö þannig, þá getur jaröabókarsjóöurinn, sem
einn partur ríkissjóÖsins, vænt endurgjalds á tvo vegu:
annaöhvort af íslandi, þ. e. meö nyrri álögu, eöa af
hinum almenna ríkissjóöi, þ. e. aö skotiö væri til af
hinum pörtunum ríkissjóösins því, sem á vantaöi. þetta
viröist nú úrskuröiirinn neita uin einsog hitt, svo jaröa-
bókarsjóöurinn geti ekki vænt heldur endurgjalds úr
ríkissjóönum; en ef svo veröur, þá kemur Islandi