Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 24
24
AI-t>llNG A ISLAJNDI.
er dansknr ina&ur, og sendnr frá Danniörku, svo og
lann atstoíianiianns, ætti aíi endnrgjalda úr ríkissjóbnuni.
þab er og vonanda, ab stjórnin af sanngirni sinni
iiiuni haga því á þenna hátt, og í þeirri von hefír því
án efa ekki verib kreift á þínginu í þetta sinn, nieban
nienn vissu ekki hvernig því yrbi hagab. *)
Um uppástúngu þíngsins vibvíkjandi borgun hins
annars af alþingis-kostnabinuin mætti, einsog maburinn
sagbi, mart framar tala ef líininn leyfbi. þegar nefnd-
in þóttist ekki geta svaraö því, sem fyrir hana var
lagt, nenia iiieb því, ab vísa á einhverjar vissar tekjur,
sem iuundi hrökkva fyrir kostnabinuin — og nefndin
hafbi inikib til síns máls í því —þá verbur varla ann-
aib sagt, en ab uppástúnga nefndarinnar, sem þíngiö
saniþykkti, væri einna tiltækilegust, og víst var þafc,
ab enginn þingnianna gat koniib ineb abra betri.
þegar eins stendur á eins og nú er á Islandi, ab öli
skattalögin eru í inesta ólagi, og þar ab auki ekkert
til af neinu því, seni gefur niönnuin yfirlit yfir efna-
hag landsins (Statistifc), seni ávallt verbur þó ab
vera grundvöllur sá, sem öll skattgjaldalög byggjast
á, svo menn vita nú ekki neina af ágizkun hvab uiörg
jarbar-hundrub eru á landinu, því síbur ineira, þá er
*) Eptir að petta var ritað hefir heyrzt með vissu, að konúngur
hafi í úrskurði 27. Febr. ákveðið, að allan pann kostnað, sem
til er tekinn í íyrri grein úrskurðarins, skuli gjalda úr
ríkissj ó ðin u m, af |>ví, sem ætlað er til öákveðiuna út-
gjalda, og skuii svo gjalda eins eptirleiðis og fyrir þetta hið
fyrsta f>íng. Með peim hætti verður jarðahókarsjóðnum hlíft
í pessari grein fyrir kostnaði, sem hann í raun réttri ætfi að
hera að nokkrum hluta, og er J>að af Islands hálfu enganveg-
inn kjósanda, heldur hitt, að hver gjaidi J>að honum ber, og
njóti svo hins á móti, sem hann á með réttu.