Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 25
ALjJING A JSLANDI.
2Ö
ckki aubhlaupib aí), ab finna, hvar leggja eigi gjald á til
svo mikils kostnabar. þab er ekki þinginönnum ab kenna,
ab þenna grundvöll vantar, því þab er stjornarinnar
ab sjá uin aö hann se til, svo hún vabi ekki sjálf í villu
og svíina urn allt ásigkoniulag landsins, og einkum
uin allt þab, sem fjárhag þess snertir. Nefndin hefir
ab öbru leiti fært til ástæbur þær, sem hún haffei fyrir
si'r, svo þær eru öllum Ijdsar, og er oþarfi aö hafa
þær upp hér. Uppástúngan her nieb sér þá kosti,
sein allir neyzluskattar (indirekte skattar) hafa, afe
hún hittir mest hina efnaÖri, og þegar arfar tæinast,
þá er erfingjuni þab beinn ávinníngur seui þeir fá,
hvort þaö er nieira eba tninna, og er þab ekki osann-
gjörn álaga, ab þeir leggi nokkufe af því til almennra
þarfa. þafe niælir og inikife frain mefe uppástúngiinni,
afe efnamenn, sein á þíngi voru, bæfei í nefndinni og
utan nefndar, og þekkja vel til, hversu þúngbær álaga
þessi mundi verfea, fellust á hana, framar öllu öferu
sem upp var borife. Hitt er án efa mikife satt, afe
álaga þessi kann afe vera heldur há, af því ekkert
annafe varfe fundife, sem mönnum þotti afegengilegt nú
þegar, en þá iná lækka hana þegar er skattalögin eru
komin í Iag, því hún er reyndar einúngis til bráfeabirgfea.
Siimum kann afe hafa dottife í hug, afe vísa á brenni-
vín og önnur vínfanng, sem flytjast til Iandsins, en
þar er á sá galli, afe þafe stendur í sambandi vife verzl-
unina, sem menn eru afe leysa, og stjórnin heffei, ef
til vill, ekki átt greifeari afegaungu afe því gjaldi; en
þar afe auki er ekki gott afe segja mefe nokkurri vissu,
livafe þafe mundi gefa af sér; þafe inun því rnega vel
geyma þá álögu til annars tíma, og mun hún þá
koma í gdfear þarfir.