Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 26
ALflNG A ISLANDI.
20
II. UM FJARHAG ISLAxXDS.
iMálefni þab, sein snertir Qárhag landsins, er eitt af
þeini sein allra mest ríÍJur á, og þaö var óhappalegast
á þessu þíngi, ab því máli varb eigi frain koinib betur
en þetta. þab er svo augljóst í sjálfu sér, og hefir
verib svo opt ljóslega sýnt, bæbi í Fjölni og þessuni
ritum, ab sú abferft, sem nú er höfb á reiknínga-meb-
ferb landsins, er því býsna óholl, og bezta rábib sé, ab
láta landib hafa reikníng sinn sér, svo engin tviniæli
geti leikib á vibskiptuin vib Danmörku. þab hefbi
verib naubsyn á, ab þíngib hefbi getab sent hænarskrá
uin þetta mál, og þarmeb lagt grundvöll til mebferbar
þess eptirleibis, því þab mál þarf ab koina til nefndar
á hverju þíngi, þángabtil þab er koinib í þab lag, sein
landinu hentar. Bænarskrár uin þetta. efni allt voru
úr Eyjafjarbar sýslu (tíb. bls. 78—85), og var þab vel
valib bænarefni; en í niebferbinni var þab fyrst óheppi-
legt, ab forseti skipti hænarskránuni í tvo flokka og
lagbi þær frain í tvennu lagi, þar sein þær voru reynd-
ar allar eins abal-efnis, og lutu ab því, ab fá þíngib
til ab stubla til, ab fjárhagur landsins og stjórn hans
kæmist á réttan fót, og yrbi svo Ijós, ab menn gæti
skilib hvernig á honuin stæbi í öllum greinuin. þar-
næst varb ekki konúngsfulltrúa svarab uppá ræbu hans
tun kollektuna og sjób þann, seni komib hefir fyrir
konúngsjarbirnar., af því ab forseti greip þar á ný
frammí í mibju kafi, og vildi ekki leyfa ab talab væri
um efni (Ttcalitet) málsins ab því sinni. þetta var
mikill óréttur einsog þá stób á, og hefbi sá, sem fyrir
óréttimun varb, vitab þá fyrir, ab inálib mundi ekki
verba til lykta Ieidt, þá hefbi hann ab vísu reynt ab
skjóta tnáli sínu til þingsins. En nú er ab sanna ab