Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 27
ALpI-NG A ISLANDI.
27
forseti haíi gjört órett. þab er góð regla, og vel vert
aí> forseti haldi henni frani, aí) ekki se talab uni
efni niálsins sjálfs, þegar einúngis á aí) tala uin
hvort kjósa skuli nefnd efeur eigi; þó veröur þess ab
gæta, ab stundum verbur ekki seö hvort málib ætti ab
fara til nefndar, nema skýrt verbi frá efni þess ab
nokkru leiti, svo ab sjáist málstaburinn , ef svo má
aí> orbi kveba. Afe þessu leiti var gyld ástæba til
fyrir konúngsfulltrúa, ab koma fram meb skýrslur sínar
iiiii efni inálsins, þegar hann vildi eyba því, þareb þab
væri mál sein ab niestu væri útkljáb meb konúngs-
úrskurbuin. En ef þessari reglu er fylgt, sem ábur
var nefnd, þááhúnab gánga jafnt yfir alla, og forseti,
sem á ab gæta réttinda þingmanna, hvers um sig,
bæbi þeirra á milli sjálfra og svo á móti konúngs-
fulltrúa: forseti á ekki, einsog aubmjúkar þénari, ab
láta konúngsfulltrúa tala svo mikib sem hann vill
uni efni málsins, nema hann leyfi þingmönnum hib
sama, eba ab minnsta kosti leyfi þeim ab svara því,
sem hann hefir leyft konúngsfulltrúa, ab segja, vibvíkj-
andi efni málsins; en konúngsfulltrúa varb ekki svarab
til fullnustu, nema sýnt væri hvernig á málinii stæbi
yfirhöfub, og eitt atribib, sem um var talab, vibvíkj-
andi leigum af andvirbi seldra jarba, hefir allajafna
verib ákært ab vanti í tekjureikninga landsins. Um
þetta og um kollektuna þurfti ab bæta nokkrum skýr-
íngargreinum vib þab, sem konúngsfulltrúi hafbi sagt.
þab verbur ekki varib, ab þab lítur svo út, sem forseti
hafi i þetta sinn látib konúngsfulltrúa koma flugti i
munn sér, og er þá undarlegast, ab hann hefir fundib
abra ástæbu en þá, sem konúngsfulltrúi ætlabist til.
Konúngsfulltrúi vildi láta heita svo, ab þetta sem