Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 29
AI.pING A ISLANDI.
29
Skýrsla konúngsfulltrúans um kollektupeníngana
er skelíilega ónákvæm, því fyrst ver&ur varla seí> af
atribunum, sem upp eru talin, í hvaöa sambandi þau
standi viö tilgáng þessa sjóðar, t. a. m. 2. 3. og 11.
atribi, og þarnæst er þagaö yfir abalatrihinu í konúngs-
úrskurbi 28. Maí 1800; því jafnfraint og þar er leyft
ab verja leigum sjóbsins til stranda - mælíngarinnar
(beint á móti tilgángi sjóbsins), þá er bannab ab skerba
innstæbann sjálfan*J, heldur er bobib, ab ríkissjóburinn
skyldi skjóta til því sem þyrfti, þángabtil þab yrbi goldib
aptur af leigum sjóbsins. En gjörum nú ráb fyrir ab
allt sé rétt talib, sem konúngsfulltrúinn fer meb, þá
sleppum vib fyrstu 6 atribunum, sem goldin eru fyrir
31. December 1799, því á þeim tíma hefir rentukam-
meribsjálft sagt í opinberum skýrslum **), aí> kollektu-
sjóburinn hafi verib þetta;
a) innstæbi á vöxtum alls.......... 47,920 rd. 10 sk.
b) leigur sem til voru óeyddar .. 2,174 — 18 -
samtals 50,094 rd. 85 sk.
þetta gefur í árlega leigu alls hérnmbil 2000 dala,
ebur samtals í einfalda leigu síban um nýjár 1800 hér-
umbil 94,000 dala.
þá kemur aptur þab, sem konúngsfulltrúi hefir
talib til útgjalda, og er það þetta:
petta liggur beint í orðum úrskurðarins 28. Maí 1800, og
svo hefir J>að einnig verið skilið af öllum; |>ar stendur:
’*hvis (d : stranda - mælíngarinnar) Bekostning bliver at ud-
rede af Itenterne af Beholdningen af de i Anledning
af Jordbranden indsamlede Collectpenge, nien forsaavidt ISocjet
lier i mangler, maa dette forskydes af Cor Kasse, indtil
Belöbet iyjen af bemeldte Benter kan erstattes'*.
**) Samanb. lögfúngisbók 1798; Magnús Stepbensen *’Island i
det 18. Aarhundredc,’* bls. 290.