Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 34
34
ALf>ING A ISLANDI.
virbast líklegt, aí) þaí) mnndi frainar bseta niáliS en
spilla, ab alþíng segSi til, hver ósk landsmanna væri
í þessu efni. Fyrir þessa sök höfíin nokkrir af Islend-
íngum í Kaupniannahöfn ráðizt í aö riia til alþíngis
bænarskrá um endurbót á skólanuin (tíi). bls. 40—44),
og tekií) þar fram, bæiii hvaíi þeir ímynduim ser aö
skólinn þyrfti ai) vera, og hvai) þeim þótti óskanda
ai) gjört væri vii) hann nú þegar. En ó&ar en húiö
var aö lesa upp bænarskrána tók forseti til máls, og
sagöi aö "efnin hlyti aö ráÖa,” aö kostnaöur til slíkr-
ar endurbótar niundi "ókljúfandi”, og aö hann ”yröi
aö álíta frumvarp þetta boriö upp í ótíina.” Konúngs-
fulltrúinn mælti einnig á móti bænarskránni, og þótti
hún óþörf, þareö hann kvaöst vera "algjörlega sann-
færöur um, aö menn gæti meö þessu móti ekkert á-
unniö til gagns” skólanum; en þó lentu reyndar mót-
niælin mest á þvi, setn beöiö var uui kennslu handa
læknuin og lögfræÖíngum, og let hann á ser heyra,
aö kennsla i íslenzkri iögfræöi viö háskólann í Kaup-
mannahöfn niundi veröa aÖ meiri notuni; hann kvaöst
jafnvel eigi hafa sk)'rleini uin, aö 60,000 dala væri
lagöir úr rikissjóÖnum árlega til háskólans í Kíl, eins-
og menn færöu til málinii til meöiriælis, og stendur
þetta þó rneö skvrum stöfum í áætlun ríkis-reikníng-
anna fyrir tvö hin seinustu ár. Mótmæli þessi af
hendi konúngsfulltrúa voru því undarlegri, sem hann
hefir sjálfur veriö mikiö meömæltur endurbót skólans,
meöan hann var stiptamtmaöur á Islandi, og Iagt þá
jafnvel ráö á, hvernig á yrÖi koniiö kennslu í læknis-
fræöi svo munur væri aö *). þá var enginn af þíng-
‘) »j» Félagsrit II, 139—140.