Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 36
3Cí
ALpING A ISLA.NDI.
hefbi látiíi þaö Iiggja í þagnar gildi í þessu máli, af
því þaS var freinur til aí> bægja inönnum frá, afe leggj-
ast á eitt ineb stjórninni aö styrkja skólann, og vekja
ágreiníng þar sein samlyndi þurfti aí> vera, en engin
orsök var sarnt til aí) þagga þaí) nibur sem þá var
sagt, því ab vísu átti þab vi& efnife.
En Islendingar ætti nú ekki ab láta mál þetta
þannig búií), heldur ætti þeir einmitt ab láta þab vera
upphaf þess, aí> þeir færi afe leggja rækt vií) skóla
sinn, framar en þeir hafa gjört hinga?itil um lángan
tíma, því nú þurfa þeir á góöum og fjölhæfum skóla aí)
halda, framar en þeir hafa þurft híngaötil. þeim er
einnig innan handar aö laga tillögur sinar þannig,
aö þær veröi bæöi skólanum til gagns og sjálfum
þeiin eöa einstökum héruöum, ef þeir vildu slíkt helzt
kjósa. þetta viröist vel inega veröa á þann hátt, ef
menn tæki sig saman í einni sýslu eöa sveit, og skyti
saman peníngum eöa penínga viröi, til þess, aö fátækur,
gáfaöur piltur þaöan úr sýslu gæti fengiö kennslu í
skólanum, annaöhvort i almennum skólalærdómi eöa
í einhverri tiltekinni vísinda-grein, eöa styrk til sigl-
íngar, eöa góöar bækur, eöa hvaö annaö sem mönn-
um þætti hentugast. þaö er hryggilegt, aö engin
slik hjálp skuli enn vera viö skólann á íslandi af
innlendra ramleik, þar sem slíkt er alvenja viö fjölda
skóla og margar aörar stiptanir í öörum löndum.
IV. UM VERZLUN OG KAUPSTABI.
Verzlunarfrei.sid viö allar þjóöir veröur, hvenær sem
þaö fæst, fyrsta og mesta fótmáliö til viöreisnar landinu,