Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 38
ALplNU A ISLANDI.
58
og leita sér upp þá sta&i, sem hentugastir eru, og
sÆan styíija þá þegar þeir eru nokkub komnir á fót,
ineb því ab hagræba þar fvrir verzluninni, búa til
vetrarhafnir og hróf á alþýblegan kostnab o. s. frv.,
þá er hér fyrst afmarkab kanpstabarstæbi eptir tóinri
íinyndan, og síban er farib ab hugsa um verzlanina;
en sainl sein ábnr, þá er þab ekki ónýtt, ab niargir
stabir fái þannig verzlnnar-réttindi, því ab sömu tiltölu,
sein þeir fjölga, þá nálgast menn þvi, ab verzlanin
sjálf getur valib ser þá af þeim, sem hentugastir eru,
og þeir þróast sniámsanian, en hinir eru til nokkurs
lettis herubiiin þeim, sem næst liggja, og auka verzlunar-
vibskiptin uin landib þegar á allt er litib. I þessu
tilliti er þab heppilega valib dæmi og sannfæranda,
sem uinhobsinabnr Jón Gubmundsson sýndi, ab verzl-
unarbúbir í Reykjavík, Hafnarfirbi og Keflavík hafa
fjölgab hérumbi! jafnt ab tiltölu siban 1817, og vita
þó allir hversu nánir ab þessir stabir eru hver öbrum;
þar á inóti hafa menn séb, ab kaupstabir þeir, sem
voru í Grindavik og á Rátsönduin, hafa ekki getab
haldizt. A hinn veginn er á þab ab h'ta, ab menn
geta sýnt niargan óhagnab, sem rís af því þegar kaup-
stab vantar þar sem hans þarf meb, en af hinu geta
menn engan sýnt, þó leyfb sé verzjan þar, sem reynslan
kann ab sýna á eptir, ab ekki hefbi verib naubsyn á
verzlunarstab. Konúngsfulltrúinn lét þab eiga ab vera
grund vallarreglu, þegar ætti ab setja nýja verzlunarstabi,
ab vöruflutníngar yrbi sem stöbugastir og kaupin sem
hezt, jafnfranit og litib væri til hægbar landsmanna,
sem hlut ættu ab máli. þessu tók og frainsögumabur
vel, og kvab nefndina hafa einmitt haft þessar ”grund-
vallarregltir” fyrir aiigum, enda dettur varla nokkrum