Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 39
ALflNG A ISLANDI.
50
í hug aí) mæla nio'ti þeim; en hitt virfeist líka vera
jafnljóst hverjuiii nianni, a& Qölgun kauptúna getur
ekki ónýtt þessar grundvallarreglur, því þa& er ekki
gott ab sjá, ab kaupin niundu verba lakari, eba ab-
flutningar stopulli á Eyrarbakka eba í Reykjavik, þd
verzlan yrbi sett í þorlákshöfn, eba í Straumfirbi, og
heldur ekki ab þab inundi spilla kaiipuni; niiklu freniur
eru líkindi til ab þab hætti kaupin, ab niinnsta kosti
ab því leiti seni inargnr sparabi örbuga kaupstabarferb.
I þessu efni er dhætt ab fara eptir dskum landsnianna.
Málalok í verzlunannálinu voru svo gdb og vilhöll
landsinönnuni, ab þeir inega nieb ölluni retti fagna þeini,
hvort seih nokkur árángur fæst af þeiiu hjá stjorninni í
þetta sinn eba ekki. 011 þau abal-atribi, seni koniu frani
í' bænarskránuni verzluninni í vil, voru saniþykkt meb
mik'uin atkræba-fjölda, og gjald af kaupföruni lækkab
jafnvel töluvert, úr því sem hebizt var. Örbugast upp-
dráttar átti sveita-verzlanin, og er þab reyndar undra
vert, ef menn vissi ekki hvernig libib hefir á Islandi,
og hversu öll innanlands-verzlan hefir verib kúgub og
kyrkt, svo hún hefir opt ekki verib annab en práng
meb tdbak í þumlúngatali og brennivin i hálfuni sop-
um. A því atribi niá bezt sjá, hvernig vaninn getur
blekkt hina skynsömustu menn, og þab svo, ab þab
var einsog sumir gæti ckki imyndab sér innanlands-
verzlun nema þar, sem allt væri flutt á járnbrautuin og
á gufuskipum, en abrirv örubu menn vib, og beiddu ab
gá ab sér ábur en þeirjátubu sliku, og þó munuflestir,
sem meta ástæburnar meb og mdti, öllu framar lá
þeiin, sem ineb þessu frelsi mæltu, ab þeir tdku ekki
til, at allir, sem væri frjálsir menn og heiinilisfastir,
mætti eiga kost á ab kaupa sér verzlunarleyfi undir