Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 40
40
ALþlIMU A ISLAADI.
iimsjdn yfirvaldsins, heldur en a?) takinarka leyfi
þetta einúngis vib búandi nienn. iVlerkilegt var
þab einnig, ab þetta atribi varb lielzt iimtalsefni þing-
manna, þar seni niörg atribi önnur eru þó inikib um-
talsefni, og þurfti því freniur a& þinguienn vekti umræ&u
uni þau, sem aubrá&iS var ab konúngsfulltrúinn sneiddi
meb vilja framhjá hinuin einstöku atri&uni niálsins,
annabhvort af því hann hefir ekki þdkzt sem bezt
búinn undir ab ræba urn þau, eíia hann hefir þar
treyst á þíngin í Damuörku, sem hann ákaflega vildi
láta ráíigast uui þetta niál og liklega rá&a mestu um
þafe, hvab seni Islendingar seg&i. En þá var einmitt
timi fyrir þingmenn ab taka til or&a, og var þetta
niál þess vert, a& þeir hefbi setib heila daga a& uniræbu
uiii þab, en ekki bundib þab vib niatmálstínia, e&a
eitthvab smávegis sein gjöra þurfti. þab var ekki vel
tilfundib af forseta, ab rninna menn á (bls. 536), ab hafa
lokib umræbu uin þetta mál á t Iteknum tima, af þvi
þá þyrfti aö Jesa upp álitsskjöl fráþinginu, því þo þeir
heffci reyndar ekki þurft a& binda sig vifc þab, þákann þd
a& vera, a& slik unimæli af forseta hálfu aptri sumiim
frá a& tala, og lei&i hugsan þeirra frá niálinu til þess
a& hugsa uiri hva& timanum Ii&ur. þess var á&ur getife,
a& mdtmæli af þingmanna hálfu lentu niest á sveita-
vcrzluninni, en uni verzlunarfrelsife sjálft voru i
rauninni engin mdtmæli nenia af forseta hálfu, og
var þa& freninr einskonar vi&bárur en eiginleg mdtmæli,
enda hélt hann þeim ekki fast fram. Mdtmæli kon-
úngsfulltrúa snertu eiginlega ekki málife sjálft, e&a
komu a& minnsta kosti bvsna skakkt vi&, og þa& litur
svo út, sem hann hafi ekki verife svo mdtfallinn málinu
sjálfti, einsog a& hann hafi rei&zt nokkrum or&atiltækj-