Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 42
42
ALJ>ING A ÍSLANDI.
fullan og allan sannleika, án yfirdrepskapar. En eigi
þíngif) ab geta sagt satt, þá verfeur þaö a& hafa frelsi
til þess, og sérhvaf) þa&, sem getur vakif) hjá þín^-
inönnum ótta, ef)a deyft þá, þab spillir sannleikanum
og leifiir til flærfar og hræsni. þaft niá nú geta nærri,
ab þegar farif) er af) hrvna fyrir niönnum einveldi
konúngsins, og sumir fara ab hugsa um hversu ótak-
inarkaf) þaf sé, og af nú hafi þeir þar af> auki fyrir sér
inanninn, sem tali vif) þá / konúngs orfa staf ; þaf
iná geta nærri, ab suuiuni fari þá ab detta niart 1' litig,
og þab var ekki uni skör frani þó stinium dytti 1' hug
Rússland, eba ganila Frakkland, á dögum Lobvíks fjórt-
ánda, og suuiir liafa kannske farib ab hugsa til Tyrkjans.
þessar hugsanir ætti nienn ab varast ab vekja, því þær
geta aldrei leidt til neins góbs, heldur spilla þær
niiklu franiar vinsælduui stjórnarinnar og veikja traust
þjóbarinnar á henni, hvoruintveggja til skaba. Flestuin
þykir konúngs-valdib of tignarlegt til þess ab hafa þab
fyrir grílu, og stiinir kunna jafnvel ab gjörast til þess,
ab fara ab gæta ab, hvernig þetta alit sé undir komib,
og á hverjuni eiginlegum réttiridum þab sé byggt, en
af þessum rannsóknutn hefir konúngaveldib aldrei haft
neinar heillir. Hver sá, sem vill halda einveldinu
frani, verbur ab sýna ineb verkuni þess , ab þab kouii
inestu góbu til leibar, en ab hafa svo biturt vopn til
ab kúga nibur sannleikann, eba aptra uniræbuin nianna
á þíngi uin alþjóbleg málefni, þab er háskalegt.
Sé nú litib til efnisins í niótniæliini konúngsfulltrúa,
þá lentu þau einkuin á tveiin atribum, sein hann segir
sé ”raung frá rótum”, en allt nefndarálitib sé þó byggt á:
/
annab þab, ab nefndin hafi talib til ab Island hafi forn
réttindi, en annab, ab farib sé meb þab sem nýlendu.