Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 44
AL|>I>G V ISLANÐI.
44
uniiin í Danmiirku: því skyldi þab þá ekki sæta söinu
kjöriiin í verzlunarefnuni eptir því seni ásigkoniulagi
landsins hagar?— Enginn getur neitab, aS réttindi eru
til þess, og þaí) er engin ástæba til a& efast uin, ab kon-
úngur vilji einmitt líta á þessi réttindi, en ekki neyta
valds síns til ab vilja ineta þau ab engu.
En hitt, ab Island sæti ekki sönui kjörum í verzl-
unar-efnnin einsog Dantnörk, þab þarf hér engrar
sönnunar vib, því hafi nokkub verib sannab til hlitar,
þá var þab þab, ab Island hefir orbib miklu harbara
úti í þessu efni en nx'lendur Dana í Vestindíuin, og
ab stjórnin sjálf hefir ránglega leyft sér ab kalla Is-
land nylendu í verzliinarsainninguin vib yinsar þjóbir.
jjegar konúngsfiilltrúinn mótniælti þessu, hefir hann
sýnt, öllu framar en nefndin, ab liann ”beri ekkert
skynbragb á verzlunar-málefni í nýlendum,” nema ef
hann er kunnugri nýlendu-stjórn Hollendinga heldur
en Dana. Frásögn sina um tollana i Vestindiiim
varb hann ab leibrétta sjálfur, og þegar sannindin
komu í Ijós, þá varb ofaná, ab þar eru yfirburba
lágir tollar, og engir á því sem naubsynlegast er.
Tollarnir sem hann segir frá í Danmörku (bls. 558)
sanna ekkert, því fyrst vantar ab sýna, ab þeir sé í
sjálfu sér hentuglega á lagbir, og þarnæst er abgæt-
anda, ab þar eru lagbir háfir tollar á sumt til þess
ab þab veibi ekki flutt ab, heldur búib til eba unnib
í landinu sjálfu. þarabauki er tollurinn á sumu þvi,
sem konúngsfiilltrúinn hefir til greint, enganveginn
50 dalir á Iest, t. a. m. af steinkolum (12 rbd. 48
sk. af 100 tunnum, þab væri hérumbil 4 rbd. aflest),
af salti (7 mörk af tunnu, þab væri hérumbil 35 dalir af
lest) og af tjöru (3 mörk af tunnu, þab væri enn miLlu