Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 46
4G
Al.þiiNG A ISLAADI.
regluni á Islandi, ab fóstra sér upp kaupstabi á þenna
hátt, þegar allar þjóbir eru farnar ab sjá, ab tollar og
forbob og allur táluii á verzlun inanna er frainför
landa og þjóba til hnekkis, og er sprottib af skökknin
hugmynduin uin sanna velferb þegnanna og uni ebli
allrar verzlunar, svo nú væri þaí) suinstabar afniáb
að öllu leiti, ef þab væri ekki orbib svo rótgróib, aí)
þab verbur ekki afmáb fyrr en sniáinsainan ; en eitt af
því, sem til fyrirstöíni er, er þab, ab tollatekjurnar eru
víba svo tniklar, ab nienn geta ekki séb af þeiin frá
kostnabi til alinennra þarfa. þegar þannig stendur á,
svo ab landib hefbi ágóba, franiylir þab seni nú er,
hversu lágur sem tollurinn yrbi, ]iá er kýmilegt, ab
láta eins og mabur sé ekki ánægbur nenia tollarnir á
Islandi gæfi eins mikib af ser og tollarnir í Dan-
mörku.
I málinu um þorlákshöfn kom fram bref frá nokkr-
um kaupinönnum i Keykjavik; þab talar einna helzt
um hib almenna verzlunarfrelsi og hversu því skyldi
haga. þar er stúngib uppá ab leggja gjald á lansa-
kaupmenn, hafa ekki nema nokkur kauptún meb kaup-
stabaréttindiim, o. fl. þesskonar. En þareb bréf þetta
er prentab í þíngtíbinduniim (bls. 438-442), og talab
er mn atribi þess sumpart þar og sumpart í ritgjörb-
unum um verzlun á íslandi, í þribja og fimta ári
rita þessara, þá skal ekki eyba orbtim uiii þab hér,
heldur láta þab forsvara sig sjálft sem bezt þab getur.
Málib uin brunabætur fyrir Reykjavík þarf hér
ekki mikillar iimræbu. þab er efalaust, ab þab yrbi
til mikillar nytsemdar á Islandi, einsog i öbrum lönd-
um, ab mönnum gæfist kostur á ab fá skaba sinn
bættan þegar hastarlegt tjón ber ab hönduin, og slík