Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 47
ALpIING A ISLANDI.
47
felög em nærfellt í öllum lönduni. En ab ætla sér
ab eiga felag í þessu efni sainan vib Dani, þab verbur
án efa til einkis, og þa& er nau&syn aíi sannfærast um
þaí) sem fyrst, ab fram á þafe sé ekki faranda. þó
”velvild bræbra vorra Dana til vor” (bls. 88) væri
eins djúp og Jakobs brunnur, þó væri varla vonanda aí>
þeir e&a abrir útlendir menn tæki vib Keykjavík 1' félag
ineb sér, þar þeir eru búnir ab safna inikluin sjóö
ábur einir, nema svo ab eins, ab uin töluverban ábata
væri aö teíla, þareb þeir geta nijög litla tilsjó.n haft
um, hvort allt sé prettalaust, og bvort allrar varúöar
verbi gætt, á svo fjarlægum stab; því, ætti þeir ab
geta þab, þá yrbi þeir ab setja tilsjónarmann á stabn-
nm, og gjalda honiun líklega laun fyrir. þetta lítur út
sem Reykjavíkiir-búar hafi séb sjálfir, eba ab minnsta
kosti þeir fyrirmenn bæjarins, því annars verbur varla
skilib, hvab til kemtir, ab þeir hafa ekki fyrir laungti
útvegab skvrslur þær, sem óskab var í Hróarskeldti fyrir
sex árum siban, og látib tvö þíng líba svo hjá, ab þeir
liafa ekki borib sig fram á ný, efþeir hefbi verib vonör-
uggir. Vonin getur heldur ekki verib sterk, þegar
gætt er ab hversti mönnum fórust orb á Hróarskeldu
þíngi, og er vert ab geta þess hér, af því nokkur
ágreiníngur varb um þab á þínginu, hvort skýrslanna
hefbi verib bebizt af einskonar ”hæversku,” eba af því
þab væri ”ósk og vilji Dana” ab komast í félag meb
Reykvíkingum. Auk þeirra, sem mæltu beinlínis á
nióti bænarskránni, sem ekki voru allfáir, þareb 47
atkvæbi voru á móti en ein 18 meb, og þar á mebal án
efa tveir hinir íslenzku fulltrúar, þá voru abrir sem
mæltu meb ab fá nákvæmari skýrslur, en þeir skiptust
aptur í tvo flokka; sumir viidu einúngis gjöra þab til