Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 48
AI.þlMl A ISl.ANDI.
411
frekari vissn, þd þeir væri alrábnir í aíi neita bæninni,
og svo segir t< a. m. Kye iiiálafærsliiniabnr, au liann
kvabst ”rába til a& útvega skýrslurnar, og kvabst
ekki sjá, aíi þab gæti gefií) Reykvíkínguin nokkra
von.” A&rir hafa verib á því, a& þab væri einskonar
ádráttur ef skyrslanna væri befeizt, og á því máli var
einuig Orstefe, konúngsfulltrúinn; hann kvafe þafe
”órett, afe heimta frekari skýrslur, því þá mundi Reyk-
víkíngar leifea ser í hug, afe Danir væri fúsir til afe
verfea vife bon þeirra, þar sein þeir í rauninni eru
ófúsir á þafe,” og seinna segir hann, afe ef fulltrúarnir
se sannfærfeir uni, afe þafe se til óhags fyrir dönskti
kaupstafeina afe veita bæn þessa, þá "krefji sanngirnin
afe þeir lýsi því skýlaust yfir, og heimti eigi frekari
skýrslur, þarefe þær inuni varla, hvernig sein þær
verfei, telja fiilltriiunum svo hughvarf, afe þeir veiti þafe
sem beöife er um.”*) Ef þetta sýnir ekki, a& Danir
vilja ekki félag vife Reykvíkínga, þá er ekki gott aö
sjá, hversu skýrt á afe tala til þess skilife verfei, og
þafe er því nær fyrir Islendínga, a& sjá sig um til ann-
ara útvega, og reyna afe koma á ska&abóta-sjófei hjá
sjálfum sör, eptir dæmum annara þjófea. þafe væri
ekki torvelt, afe fá skýrteini um, hvernig þessu væri
hagafe annarstafear, og þegar sá mafeur, sem tæki sig
fram um þetta mál, sæi, afe þafe gæti svarafe kostnafei
á þann hátt sem hentugur væri, og liann gæti sann-
afe þafe, þá væri tíini afe bera þafe upp á alþíngi; væri
miklu framar gjiiranda afe mæla fram meö, afe lögbofe-
ife væri afe leggja í slikan sjófe, ef hann gæti ekki
') Frcttir frá fulltrúapinginu i Uróarskeldu 1840. bls. 29—32.