Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 49
ALJ>ING A ISLANDI.
/iO
komizt á nief) öbru inóti, en hitt, ab mæla nieb slíku
fruntvarpi sem þessu, og ekki betur undirbúnu.
V. LÆKNASKIPUNARMÁLIB.
þó ab mál þetta sé eitt hið allra-naubsynlegasta,
/
eptir því, sem nú stendur á á Islandi, þá var þab
reyndar ekki svo mikill skabi, ef til vill, þó þab yrbi
ekki leidt til lykta í þetta sinn á þínginu. þab er
líklegt, a& mál þetta hafi eins gott af, ab menn hugsi
nokkub nákvæinlegar um þab, ábur en þab verbur borib
frain meb beinni uppástúngu til stjórnarinnar, þvi á
þann hátt verbur mönnum Ijósara hvers meb þarf, og
hvab næst liggur fyrir. Hvernig sem nú litib er á
mál þetta, þá munti þó allir játa þvi, einn ineb öbrum,
ab læknishjálp sé naubsynleg til lifs og heilsu nianna,
og ab helzt of fáir læknar sé á Islandi, eptir því sem
landib þarfnast. þar af leibir, ab efþeir fáu, sem eru,
ætti ab korna öilum til hjálpar í umdænii sinn , ab
nokkrum jöfnubi, þá mætti þeir vera andar, en ekki
mennskir menn, og hafa stimir af þeim gengib fram
af sér, og beinlinis stytt lífdaga sína á því, ab reyna
til ab gagnast sem flestum, og fleirum en þeir voru
menn til. þar vib bætist, ab launin ern sára lítil, og
þab verst, ab þau hækka hvorki eptir aldri né verb-
leikuni, nenia fyrir þann eina mann sem landlæknir
verbur. Meb þessum kjörum er lítil von ab nokkur
innlendur mabur, sem þekkir hvernig ástatt er, leggi
læknisfræbi fyrir sig vib háskólann, nema svo væri
ab hann ætti einkis annars úrkosti, eba ab hann hefbi
lyst til þess en einkis annars. £n þegar Islendingar
hafna þessari stétt, þá verba danskir læknar smám-
4