Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 50
50
ALJ>IING A JSLANDI.
sainan settir í þessi fáu einbætti sem til eru, og ann-
abhvort ekki heiiut af þeini nein þekking á inálinu,
eba þá kastaí) á þab einhverjum lit, eins og í sumar
/
er var, þegar tveir sóttu um embætti á Islandi, og
stjórnin gjör&i sig ánægSa meö vitnisburíi um, ab þeir
væri byrjabir á aíi Iæra íslenzku, þarsem þeir höffeu
ab eins litib i islenzka bók, en kunnu þó ekkert ab
rábi, en annar hætti jafnvel afe vörmu spori vib svo
búið þegar hann sá a& þetta var tekiÖ gylt. A þenna
hátt faia stjórnarráöin sjálf meö skipun konúngs frá 8.
Apríl1844*), og þaö er mikil furöa ef Islendíngar þola
þetta án þess aö klaga yfir því, því Jíklegt er, aö viö
því yröi gjört eptirleiÖis, ef stjórnin sæi, 'aö þeir léti
sig slíkt nokkru varöa sjálfir, sem eiga aö njóta góös
af aö svo révttíslegu boöi sé hlýdt. En þ"gar þessir
hinir dönsku nienn, scin optast nær veljast til meöal
hinna lakari, koma til íslands, þá verða þeir fyrst
varla aö hálfum notuin, vegna þess þeir eru öllu
ókunnugir, ófærir aö mestu til feröa, þegar nokkuö er
aö, og sumir einnig Iatir og þúngir til vika, þ,ví þeir
skoöa veru sína á íslandi sem illan reynsluskóla, er
þeir veröi aö synda í gegnum einlivernveginn, en þá
taki betra viö í Danmörku þegar nokkur ár sé liöin.
/
jietta geta þeir því heldur reidt sig á, sem Islendíngar
þegja viö öllu, einsog þeir eigi ekkert gott skiliö, nema
þaö sem fæst aö hendíngu, eöa aö stjórnin hafi engar
skyldur á hendi viö þá, nema þær sem hún vill láta í
té, eptir því sem henni er hægast í þaö eöa þaö skiptiö.
þegar mennirnir eru nú búnir aö vera nokkur ár
/
á Islandi, þá fá þeir aptur heimfarar leyfi, og 200
‘) Ný Felagsr. VI, HS8—71.