Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 52
AIf>ING A ISLANDI.
52
allra flestum stöbum aö kostur er á. Til ab koma
hvorutveggja þessu á í einu eru ekki efni fyrir hendi,
þegar ekki fæst styrkur úr rikissjó&num til þess, en
þegar um annai&hvort skal kjósa, þá er hægt afc sjá
hvort betra muni verða og hollara fyrir landið. Sé
byrjaí) á því, ab fjölga læknuni, þá verbur a& taka
Dani (eíia eiginlega hina lökustu meSal danskra lækna),
í öll þau embætti, af því ekki er völ á Islendíngum;
og þetta veríiur ekki einúngis fyrst í staf), heldur alla
tíf), meban krafízt er af> hver læknir skuli vera útlærfmr
frá háskólanum. En til þessa gengur nieir en tvö-
faldur kostnabur vif) þab sem innlendir læknar þyrfti,
þegar jjeirri reglu er fylgt, afi hver einn læknir skuli
fá Jausn eptir nokkur ár, og svo uppheldis-penínga,
þángafe til hann fær annaf) emhætti í Danmörku. Sé
þessu aptur hagab á þann hátt, aí> settur verbi á stofn
spítali í Reykjavík, og þar kennd Iæknisfræbi, sem
veiti inanni abgáng til hprabslækna-enibætta þegar ekki
eru isienzkir menn á nióti, sem eru útlærbir frá há-
skólanuni, en síban sniáinsanian fjölgab læknum, eptir
þvi seni lækna-efni komast upp nief) þessum hætti;
þarnæst reist sjúkra hús hjá hérabslæknum og fjölgab
sniánisaman, en þeim leyft ao kenna bartskeruni, svo
þeir gæti verib í hverri sókn efmr seni allra víbast
af) kostur væri á, eptir ab þeir væri reyndir og fundnir
hæfilegir til þess: — þá verfrnr ekki annab séb, en ab
slík tilhögun mætti verba landinu allra hagkvæinust
til lengdar, og ab þannig ætti ab koma málinu fyrir.
jiví verbur ab vísu ekki neitab, ab konúngsfulltrúinn
hefír mikib til sins ináls uni þab, ab þeir menn, sem
kæmi úr slíkum skóla, kynni ab verba mibur ab sér
en hinir, sem háskúlagengnir eru, einkum ef mönnum